Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 53
Hluti af tækjabúnaði í lofskeytaklefa. skip lætur mjög vel að stjórn og heldur línu alveg sérlega vel, með gíró kompásnum og sjálfstýring- unni. Við höfum næg verkefni framundan. Við erum að vísu að fara í þriggja mánaða leyfi núna, við vorum að koma úr einni ferð sem tók á fimmta mánuð, og við eigum heilsárs verkefni framund- an sem byrjar í janúar. Ingólfur: Eru það samskonar rannsóknir? Sigurður: Já, að mestu leyti. Næsta verkefni er suður í Mexíkó. Ég veit nú að vísu ekki nákvæm- lega hvers konar rannsóknir það eru. Við vinnum þær fyrir sjóher- inn og það getur verið að þær rannsóknir séu að einhverju ieyti frábrugðnar, því ég get ekki skilið hvaða ástæðu sjóherinn hefur til að leita að olíu. Ingólfur: Þetta skip hentar kannski vel, vegna þess að það er lítið og eyðslugrannt. Sigurður: Já, miðað við amer- ísk skip sem eru öll með hrað- gengar dieselvélar og feiknalega eyðslufrek, þá er hann alveg í sérflokki. Við höfum þessvegna getað verið mjög vel samkeppnis- færir, því að við höfum getað farið fyrir minni pening en aðrir. Það VÍKINGUR Svona lítur splæs út gæti Ólafur verið að segja. hefur náttúrulega ekki haft neitt lítið að segja að þetta er ein stór fjölskylda sem að vinnur við þetta. .Ingólfur: Það eru tvær fjöl- skyldur sem eiga þetta ekki satt? Sigurður: Jú, það er Birgir Helgason og hans kona og krakk- arnir hans eru að vinna í þessu núna líka. Og svo er það ég með mína stóru fjölskyldu, sem hefur verið uppistaðan í þessu öllusam- an allan tímann, Birgir er að koma inn í þetta núna með okkur. Ingólfur: Nú er það vitað á ís- landi að það eru að minnsta kosti tvö varðskip, sem eru að ganga sér til húðar sem slík. Nú hefur því verið fleygt kannski meira í gamni heldur en alvöru, að þú sért vænt- anlegur kaupandi. Er það rétt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.