Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 54
VÍKINGUR er mjög athyglisverður. Hann er byggður á sérstakan hátt, og það er hægt að nota hann í meira en þessar rannsóknir, sem við erum að fara í. Hann mundi henta alveg ágætlega í mjög aðkallandi verk- efni núna í sambandi við olíu- reksturinn. Ingólfur: Það hefur verið hafin alveg sérstök olíuleitarherferð í Sigurður: Ég hef mikinn áhuga á kaupum, og ég hef möguleika á að koma báðum þessum skipum í vinnu. En á þessu eru nokkrir erfiðleikar, vegna þess að t.d. Þór sem að ég hef nú mikinn áhuga á fellur undir þannig stærðarflokk að það væri ekki hægt að láta hann sigla undir amerísku flaggi. Starfsfólkið þyrfti að vera með sérstök réttindi, sem hægt er að ganga framhjá á þessum minni skipum, en þetta myndi þýða það að reksturinn yrði mun dýrari. Árvakur myndi hinsvegar falla undir sömu skilmálana og þessi, þannig að engin vandræði yrðu með hann. En í náinni framtíð er það meiningin að kanna það nán- ar hvort ríkisstjórnin hafi ennþá áhuga á að selja. Seinast þegar ég vissi, var áhugi fyrir því að selja þá, og það er ekkert leyndarmál að ég hef verið í sambandi við ríkið alveg síðan, til þess að reyna að fá skipin keypt. Ég vonast til þess að ég verði fyrsti maður sem verður látinn vita þegar að sölu kemur. Ingólfur: Nú er Árvakur mjög hentugur, t.d. varðandi dekkpláss. Sigurður: Já, og ég sé marga aðra möguleika með hann, hann Hilmar Helgason (sonur Birgis) vinnur við rafsuðu. Albert við brvggju í Cambridge Md. Þess má geta til gamans fyrir þá sem hafa verið á Albert að mynd no. 1 cr tckin í borðsal undirmanna en hann er nú yfirfullur af tækjum svo varla er hægt að troðast þar inn. Bandaríkjunum núna, er það ekki? Sigurður: Jú, alveg gífurleg. Næstu tíu ár verður þetta aðal- verkefnið. Það verður feikileg vinna í kringum þetta. Þessvegna álít ég að þetta sé rétti tíminn til að reyna að viða að sér einhverjum skipum, til þess að halda sér við efnið meðan hægt er að hafa eitt- hvað upp úr þessu. Ingólfur: En nú hefur þetta ekki verið þitt aðalstarf síðan þú komst til Bandaríkjanna? Sigurður: Nei, þetta hefur bara verið aukastarf. En það er alveg sama, ég hef verið við alveg samskonar starf, bara á öðru skipi. Ég var hjá Alcoa, ég var skipstjóri á skipi frá þeim sem því miður virðist ekki hafa hentað í þetta, það var svo dýrt. í rauninni var það skip langt á undan sinni sam- tíð. Ingólfur: Var það olíuleitar- skip? Sigurður: Já, og það kostaði 60 þúsund dollara á dag í rekstri og það svaraði ekki kostnaði að reka það. Ég held nú að það hefði mátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.