Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 60
Gömul írsk hjón fóru í ferð til Dyflinnar, og fengu sér að borða í dýrum veitingastað, þar sem þau pöntuðu stóra steik í aðalrétt. Þjóninn kom með steikurnar, og gamli maðurinn réðist á sína steik af hinni mestu áfergju, en kona hans snerti ekki sinn mat. — Líkar yrðurekki steikin, spurði þjóninn. — Jú, hún verður áreiðanlega góð, sagði gamla konan, en ég er að bíða eftir því að maðurinn minn verði búinn að nota fölsku tennurnar. ★ írinn hafði mikiar áhyggjur af konu sinni, svo hann fór til sál- fræðings og ráðfærði sig við hann. „Hún hefur sjúklegar áhyggjur af því að fötunum hennar verði stol- ið“, sagði hann. „Afhverju? nú um daginn þegar ég kom snemma heim, komst ég að því að hún hafði leigt mann til þess að vera inni í fataskáp til að gæta þeirra.“ ★ Svo var það Hafnfirðingurinn sem kom alltaf of seint í vinnuna. Loks gat verkstjórinn ekki á sérsetið og spurði hann hvernig á þessu stæði. —Ja, þú verður að fyrirgefa, sagði Hafnfirðingurinn, en vandinn er sá hvað ég sef hægt. . . ,V Í \ Útflytjendur á skreið til: ‘\/X i / v‘ Si' Niegeríu, Cameroon, Italíu, J \ Ástralíu, Englands, 1 Bandaríkjanna og Júgóslavíu. ; ■'i } ' SAMLAG SKREIÐAR- FRAMLEIÐENDA P.O.Box 1186, Reykjavík Sími 24303 Telex: 2171 Vangur IS Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Sauðárkróki. Sími 95-5450 60 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.