Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 60
Gömul írsk hjón fóru í ferð til Dyflinnar, og fengu sér að borða í dýrum veitingastað, þar sem þau pöntuðu stóra steik í aðalrétt. Þjóninn kom með steikurnar, og gamli maðurinn réðist á sína steik af hinni mestu áfergju, en kona hans snerti ekki sinn mat. — Líkar yrðurekki steikin, spurði þjóninn. — Jú, hún verður áreiðanlega góð, sagði gamla konan, en ég er að bíða eftir því að maðurinn minn verði búinn að nota fölsku tennurnar. ★ írinn hafði mikiar áhyggjur af konu sinni, svo hann fór til sál- fræðings og ráðfærði sig við hann. „Hún hefur sjúklegar áhyggjur af því að fötunum hennar verði stol- ið“, sagði hann. „Afhverju? nú um daginn þegar ég kom snemma heim, komst ég að því að hún hafði leigt mann til þess að vera inni í fataskáp til að gæta þeirra.“ ★ Svo var það Hafnfirðingurinn sem kom alltaf of seint í vinnuna. Loks gat verkstjórinn ekki á sérsetið og spurði hann hvernig á þessu stæði. —Ja, þú verður að fyrirgefa, sagði Hafnfirðingurinn, en vandinn er sá hvað ég sef hægt. . . ,V Í \ Útflytjendur á skreið til: ‘\/X i / v‘ Si' Niegeríu, Cameroon, Italíu, J \ Ástralíu, Englands, 1 Bandaríkjanna og Júgóslavíu. ; ■'i } ' SAMLAG SKREIÐAR- FRAMLEIÐENDA P.O.Box 1186, Reykjavík Sími 24303 Telex: 2171 Vangur IS Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Sauðárkróki. Sími 95-5450 60 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.