Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 21
Versnandi hráefnisgæði valda mér áhyggjum H.Þ.: Það er tvennt sem ég vil minnast á nú í lokin. Ég hef áður sagt að versnandi hráefnisgæði undanfarinna ára hafi valdið mér áhyggjum og ég hef líka sagt að fræðsluhlutverkið væri vanrækt. Það þarf að bæta hráefnið og þeir aðilar sem um það eiga að sjá þurfa að gefa útvinnslureglu fyrir hvem aðila sem kemur nærri fiskinum, frá því að hann kemur úr sjónum, þar til að hann er kominn í hendur kaupenda. Það eru alltof margir veikir hlekkir í þessari keðju um þessar mundir. Það er oft svo að maður verður var við algjört þekkingarleysi og það í einföldustu atriðum, sem þó geta haft mikil áhrif eftir á. í öðru lagi vil ég segja að ég hef nú unnið í gæðaeftirliti í röskan áratug og mér hefur alltaf reynst það best, að vilji menn fá bætur á einhverjum hlut þá verði að skýra frá því hvernig eigi að vinna hann, síðan að fylgja honum eftir. J.B.: Það er nú búið að nefna flest atriði sem máli skipta. Það er þó eitt atriði, sem ég vil ítreka að lokum. Það er að gæðamat eða gæðaflokkun þarf að eiga sér stað á öllum stigum vinnsluferilsins. Það er eitt sem gleymist oft í því sambandi að flokkunin sjálf er ekki aðeins liður í verðlagningar- aðgerð til þess að ákveða hvað menn fái greitt fyrir vöruna. Ekki er síður mikilvægt að flokkunin er í sjálfu sér leið til vöruvöndunar. Með því að hafa flokkunarað- ferðir góðar og nákvæmar, þá er það liður í vöruþróun. Geymir I \ Kvaröi Flothylki txj Ryðfrltt stálhylki Flangsi 32 BOLAM HfEÐANÆUGLÖS meö segukvoróa BOLAM eru vökvahæðamæliglös jafnt til notkunar í vélarúmum skipa sem í iðnfyrirtækjum til eftirlits með hverskonar efnisgeymum. þau eru óháð þrýstingi í efnisgeymi. Hægt er að fá þau fyrir 50 kg/cm2 eða meira og í allt að 7 metra lengdum. Einnig má tengja við þau viðvörunarkerfi fyrir há- og lágmark. Notkunarsvið til mælingar á: Vatn, Ammoniak, Diesel-, Svart- og smurolíu. Eter freon og hvers konar sýrur. Kostir: Auðveld I uppsetn- ingu. Ekkert viðhald. Auðveld álestrar jafnvel í fjarlægð. Viðurkennd af: Siglingarmálstofnun ríkisins Lloyds Register of Shipping The Norwegian Veritas Bureau Veritas Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavik Simi 18560 bo|am 21 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.