Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Síða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Síða 38
konar efni, t.d. fræðslumyndir, íþróttamyndir o.þ.h. en þær hreyfast varla nokkuð. Komnar eru fjórar tegundir af spólum með íslensku efni, þ.e. tvö skemmti- prógrömm, eitt barnaleikrit og kvikmyndin Rokk í Reykjavík en þetta efni virðist ekki mjög vin- sælt. Það vantar í það hrylling- inn,“ segir Björgin og brosir. — Reyndar er mjög erfitt að fá djarfar myndir eða svokallað klám, það er bannað að flytja það inn en eftirspurnin er geysi mikil. — Hvað fá skipin margar spól- ur með sér í túrinn? — Þau sem láta taka upp fyrir sig íslenskt efni úr sjónvarpinu, fá ekki nema þrjár til fjórar spólur en skip sem ekki gera það, fá svona átta til fimmtán spólur í hvem túr. Ég er með um 600 titla í boði og merki inn fyrir þá hvað þeir eru búnir að fá. Eina skilyrðið sem ég set er að þeir skili spólunum sama dag og þeir koma í land og þá fá þeir nýtt efni daginn sem þeir fara út. Strákar sem eru á togurum úti á landi og koma í bæinn, eru oft látnir ná í nýjan skammt og þá er oft hringt hingað til að fylgjast með hvort þeir hafi nú ekki ör- ugglega munað eftir að ná í skammtinn. Ég held að mönnum „Hér er ein góð“ segir Páll Ögmundsson starfsmaður B.Ú.R. „ég er að ná í myndir fyrir strákana á Ottó og þeir vilja endilega eina bláa með.“ sem eru komnir á bragðið, finnist ómissandi að hafa nóg myndefni um borð. Innflutningsgjöld og söluskattur sprengja upp verðið. — Hvað með farskipin, leig- irðu þeim ekkert? — Ég held þeir fái flestir myndir leigðar erlendis. Það er miklu ódýrara, þar er meira úrval og hægt að fá böndin leigð til lengri tíma. Það eru aðeins þrjú farskip sem leigja hjá mér. Tollar og vörugjald leggjast ofan á öll myndbönd sem flutt eru til lands- ins, mér telst til að það sé samtals 150-160% álag. Auk þess er lagður 23,5% söluskattur á þegar við kaupum af innflytjandanum og aftur á útleiguna. Sem dæmi kosta myndbönd í Bretlandi frá 18 upp í 30 pund en 3000 íslenskar krónur, hér heima. — Er alltaf nóg að gera hjá ykkur? — Já, já, ég held það sé alltaf að aukast. Ég er með videoleigu í Vestmannaeyjum líka, stofnaði hana um áramótin þegar ég hætti VÍKINGUR 5f ÖRUGG HANDTÖK MEÐ(°°)W SÍXTIU CG SEX NOftCMJR VINYL GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 38

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.