Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Page 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Page 39
„Ég tel skipin vera heimili jafnframt því að þau eru vinnustaður. Þess vegna hef ég fengið lej'fi til að leigja efni um borð þó tekið sé fram í reglum innflytjenda efnisins að óheimilt sé að leigja á vinnustaði.“ segir Björgvin sem stundað hefur sjóinn í tíu ár. að stunda útgerð og sjómennsku. Ég átti Bylgjuna frá Vestmanna- eyjum en var orðinn þreyttur á því streði. Maður er að kynnast fjöl- skyldunni núna, maður þekkti varla krakkana sína þegar maður var á sjónum. Ég flutti svo í bæinn í vor og keypti þessa leigu. Nú er ég að stækka við mig, opna bráð- lega aðra leigu í húsnæði sem ég er að innrétta upp við Hlemm. „Eina bláa og tvær hvítar“ fyrir Ottó. Nú vindur sér vígalegur eldri maður inn úr dyrunum, slengir þrem spólum upp á borðið og segist vilja fá aðrar þrjár fyrir hann Ottó N. Þorláksson. „Eina bláa og tvær hvítar“ segir maðurinn og hlær. Þetta reyndist vera Páll Ög- mundsson, starfsmaður B.Ú.R. að afla efnis fyrir þá skipveija á Ottó því skipið er á förum. Leigan hans Björgvins er opin frá ellefu á morgnana til níu á kvöldin og hann leigir einnig út myndsegulbönd. Ef einhver hefur ekki fylgst betur með en svo að hann eigi bara kassa í sauðalitun- um, á Björgvin meira að segja lit- sjónvarpstæki til útlána svo hægt sé að lita og lífga upp á tilveruna. E.Þ. Sjómenn — Sjómenn Við viljum vekja athygli yðar á því, að við seljum m.a.: starletttiskíbáta,3—10lestir STATUS díselvélar, 20—52 hö. SABRE díselvélar, 80—500 hö. ESKA utanborðsvélar, 2—15 hö. RAYTHEON radara, dyptarmæla og lórantæki APELCO VHF talstöðvar og dýptarmæla SEA MASTER talstöðvaloftnet VETUS stýrisvélar og aðrar vörur fyrir báta STEND METALL siglingaljós PATAY lensidælur HENRI-LLOYD sjófatnað EROVINIL björgunarbáta BALDUR HALLDÓRSSON skipasmiður Hliðaienda - Pósthólf 451 - 602 Akuieyn - Simi 96 23700 VÍKINGUR 39

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.