Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Síða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Síða 59
SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA STÆKKAR VIÐ SIG Hallgrímur G. Jónsson, sparisjóðsstjóri, á hinni nýju skrifstofu sinni. í lok ágúst var tekið í notkun viðbótarhúsnæði hjá Sparisjóði Vélstjóra. Hefur Sparisjóðurinn nú alla jarðhæðina að Borgartúni 18 til eigin afnota en sá hluti sem nú var tekinn í notkun var áður leigður út fyrir verslunarrekstur. I nýja húsnæðinu er skrifstofa Sparisjóðsstjórans, Hallgríms G. Jónssonar, fundarherbergi, mót- taka og biðsalur og tvö skrifstofu- herbergi. Að sögn starfsfólks sparisjóðs- ins er mikil bót að hinu nýja hús- næði því umsvif sparisjóðsins eru sífellt að aukast. E.Þ. f anddyri Sparisjóðs Vélstjóra hefur verið komið fyrir þessu forláta stýri, skrúfu, bullu, sveifarás og bullustöng. VÍKINGUR 59

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.