Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Page 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Page 66
gt^heW. Þær eru ekki að bíða eftir vin- um sínum, úr lestarhreinsun- inni: Þetta eru skipstjórinn (Lise Mortensen, til vinstri) og hún leggur vinalega handlegginn yfir öxl stýrimanns síns, af sama kyni Ulla Andersen. Þær stöllur sigla coastemum „Villa“ 420 tonna dw. hvort sem er í strandferðum við Danmörku, eða til nágranna landanna. Enginn efast um að þessum glaðbeittu stúlkum verður vel til vina hvort sem er í sinu „hverdagsuniformi“ eð- ur pilsi og blússu. 91% af kaupskipaflota veraldar liggur, verkefnalaus. Leita þarf aftur til ársins 1930 til að finna svipað ástand. í tonnum talið liggur 32% af norska flotanum, 11% af liberska, 20% af gríska, 7% af panamska og 9% af breska. Alls liggja 987 skip í heimin- um. Tonnatalan er 64,5 millj. tonn, þar af 55,2 milljónir tankskip. 370 risatankskip (VLCCs) eru til umfram þarf- ir. „Gulu hestamir:“ Japanskar verksmiðjur framleiddu sl. ár rúman helming af öllum vélum, er settar voru í skip í veröldinni, alls liðlega 10.000 000 hestöfl (tíu millj. hö). Mannlaus skip: Mannlaus skip, eru ekki lengur vísindalegur tilbúning- ur, segir Y.K. Pao stærsti út- gerðarmaður heims, í útgerð kaupskipa. Gat hann þess að miklu fullkomnari tækni þyrfti til geymsiglinga, heldur en siglinga á sjó. Þó reiknar hann með að hafa lámarks siglingaáhafnir á skipum sín- um enn um skeið. Ýmsir munu nú telja að flest hafi hijáð kínverja meira, en mannaskortur. 66 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.