Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 5
leggja niður
i kjarasamningum yfirmanna á fiskiskipum
stendur og er samþykkt af útgerðarmönnum
og yfirmönnum:
Um sölu aflans og verð
,, Yfirmönnum er að samningi þessum standa
skal tryggt hæsta gangverð alls sem aflað er og
aldrei lægra en útgerðarmaður fær fyrir sinn
hlut samanber þó lög nr. 4 1976 (10% í Stofn-
fjársjóð fiskiskipa). Þeir taka ekki þátt í útgerð-
arkostnaði skipsins".
Kostnaðarhlutdeild til útgerðar er útgerðar-
kostnaður sem sérstaklega var um samið að
sjómenn tækju ekki þátt í. Þetta er gert að ósk
útgerðarmanna. Þetta hefur latt útgerðarmenn
í að leita leiða til sparnaðar, ævinlega er beðið
eftir tilfærslu með stjórnvaldaaðgerðum. Þrátt
fyrir alla þessa tilflutninga á fjármunum til út-
gerðar og oft mjög góð aflabrögð á undan-
förnum árum, er nú svo komið að hlutaskipti til
sjómanna hafa lækkað frá 1974 um allt að 17%
eða úr 35,5% í 29,3%. Ef litið er til þess sem
tekið er af fiskverði framhjá skiptum með lög-
um, er raunveruleg skiptaprósenta komin niður
í 20% af brúttó-verði. Það má vel vera að
stjórnmálamönnum þyki þarna vel að verki
staðið en ég fullyrði að sú er ekki skoðun eins
einasta sjómanns.
Sjóðakerfið verður að leggja niður ef ná á
upp raunverulegri arðsemi í sjávarútvegi. Það
fólk, sem nú hefur atvinnu sína af þessu kerfi,
er velkomið í framleiðslustörf í sjávarútvegi til
sjós og lands — þar vantar fólk til starfa.
Bréf til lesenda
Þegar ég skrifa ykkur þetta bréf er nýlokiö
verkfalli prentara, en starfsmenn ríkisins eru
enn aö berjast fyrir bættum kjörum. Verkfall
prentara haföi í för meö sér aö Víkingurinn
kom ekki út 1. október, eins og ráögert haföi
veriö. Nú nálgast mánaöamót okt/nóv og all-
ar horfur eru á aö þetta þlaö, sem þú heldur
nú á, veröi þrentaö áöur. En þar meö er
björninn ekki unninn, þvíaö á þessari stundu
vitum viö ekki hvenær póstmenn taka til
starfa og bera þér blaöiö. En viö vonum, eins
og flestir aörir, aö senn sjái fyrir endann á
þessari höröu deilu, og lausn hennar veröi á
þann veg aö sem flestir geti sæmilega viö
unaö.
Um þessar mundir stendur yfir innheimta
áskriftargjalda blaösins, fyrirseinni hluta árs
1984. í þetta sinn heimsækja innheimtu-
menn hvern áskrifanda, en gíróseölar eru
ekki sendir eins og aö undanförnu. Þetta
reynist nauösynlegt vegna þeirra mörgu,
sem hafa gleymt aö gá á hilluna, þar sem
ógreiddir reikningar eru geymdir, og skulda
því enn áskrift frá fyrri hluta ársins og sumir
jafnvel enn eldri. Viö höfum oröiö þess vör aö
sumum skilamönnum leiöistaö fá innheimtu-
mennina í heimsókn, en viö vonum aö þeir
erfi þaö ekki viö okkur, og allir taki inn-
heimtumönnunum vel íframtiöinni.
Aö lokum er þess aö geta aö þetta þlaö og
þaö næsta veröa 50% stærri en venjan er, til
þess aö þæta kaupendum upp tapiö á októ-
berblaöinu.
Getraunin
Mjög fáar lausnir hafa borist okkur viö
getrauninni um hnúta. Þaö hlýtur aö vera
því aö kenna aö pósturinn var í verkfalli og
kom svörunum ekki til skila. Viö framlengjum
þvískilafresttil 1. desemþer.
Kær kveðja
Sigurjón
Valdimarsson
Víkingur 5