Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 69
rglampa” Um eðli síldarinnar I bók sinni um náttúruna segir höfundurinn aö sildin sé smár haffiskur og lifi í Vesturhafinu milli Bretlands og Þýskalands. Eins og allar fiskteg- undir eru bestar til átu á vissum árstíma, þá á þetta einnig viö um síldina, sem gengurá miöin frá ágúst til loka október og bragðast vel á þessum árstíma eins og allir vita sem boröa hana. Best bragöast hún nýveidd og söltuð getur hún varö- veitzt óskemmd og nýzt fólki lengur en annar fiskur aö undanteknum laxinum. Síldin ernæreini fiskurinn, sem lifirá vatni. Þessu mótmælir Albert- us í24. bók sinni um dýrin. Þegar hún er tekin upp úr vatninu deyr hún strax, þegar hún kemur í snertingu viö loftiö. Um nætur lýsa augu hennar í hafinu eins og ijós. Þegar stórar síldartorfur hreyfa sig hratt og snúa sér, þykjast menn sjá glampa og glit til hafsins. Þetta kalla menn síldar- glampa. Hvar sem síldin sér Ijós á haffletinum, syndiröll torfan þangaö og meö þvíað notfæra sér þetta má stundum lokka hana aö nótinni eins og hún sé reiöubúin aö láta veiöa sig og þannig aö Guös boði gefa fæöu á heppilegum tíma, ótal mönnum til nytja og næringar. Aö vetrinum dylst hún idjúpi hafsins, þar til aö veiðitíma kemur. Hún kemur einnig upp að ströndinni til þess aö sjá hina miklu elda, sem kaupmaöurinn kveikir framanviö tjöld sín eins og hermenn gera íherbúöum sínum. í Botniska hafinu er síldartegund, aöeins þver- hönd að lengd og er sem fyrrnefnda tegundin, mjög bragögóö og holl. Hún veiöist á öllum árs- tímum en mest aö sumrinu og á haustin og aö vetrinum undirísnum. Jafnvel eftir haustjafndæg- ur veiöist síldin i svo miklum mæli, eins og Albert- us segiríriti sínu um dýrin, aö menn uröu aö skera á strengi netanna. Þessi fiskur hefur enga þarma utan smáþarmana og þess vegna finnst ekkert í búk hans en þar meö er ekki sagt aö síldin lifi ein- göngu á vatni eins og oft er talið. Kvenfiskur þess- arar tegundar ergreiddur hærra verði en karlfisk- urinn, þar sem metta má hungraöa maga meö hrognunum þegarekki má neyta fiskjar. Þannig er einnig meö hrogn annarra fiska, svo sem laxins og hins svokallaöa sikens. Hrogn og svilfiskar gera sama gagn þegar þeir eru saltaöir, einnig sól- þurrkaöir og hertir og eru þannig tiltækir til átu hvenær sem er. Um Skáneyjarsíldina segir Celtes: 1) Oceana pá et háll marskar, pá det andra man skádar. 2) Östersjöen, dár sin sill det rika Scan- dia skickar. 3) Ut ur ymnigt förrád at mátta all varldens lander. Hafið er bæöi fangstaður og augnayndi: Eystra- saltiö gefur hinni auöugu Scandinavíusíld; af gnægö sinni til þess aö metta þjóöir heims. Bestbragöasthún nýveidd, og söltuö geturhún varöveist óskemmd og nýtist fólki lengur en annar fiskur aö undanteknum laxinum. Síldin er nær eini fiskurinn, sem lifir á vatni. Víkingur 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.