Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 12
Viðtal Áhöfnin á Sigrúnu AK 71 sem lenti í mannskaðaveörinu. Fremri röö f.v. Þóröur Sigurösson, stýrimaöur, Guömundur Jónsson skipstjóri og Gunnar Jörundsson 1. vélstjóri. Aftari röð f.v. Trausti Jónsson háseti, Ás- geir Ásgeirsson matsveinn og Kristján Fredreksen 2. vélstjóri. Ég skal segja þér aö ég hugsaði til hennar móöur minnar, sem beiö heima á Akranesi. 12 Víkingur sé einhver dýrðlegasta sjón sem ég hef séð, þegar Þór birtist. Við lifnuðum allir við, enda mikið öryggi að hafa varðskipið þarna hjá sér. Guðmundur hafði staðið við stýrið illa klæddur í meira en 30 klukkustundir, utan hvað ég haföi hvilt hann stund og stund, áður en mig tók út. Hann missti utanyfir frakka sinn þegar stýrishúsið fylltist og það var því annað en leikur að standa við stýrið i opnu stýrishúsinu á peysunni einni allan þennan tima. En þetta gerði þetta mikla heljarmenni. En þegar við komum að varð- skipinu var hann orðinn svo úrvinda aö hann vildi fara inn til Keflavikur. Ég vildi það ekki, heldur aö við héldum heim til Akraness og það varð úr að við gerðum það í fylgd varð- skipsins. Þetta var einhver þrái i mér og auðvitað tóm vit- leysa, við áttum að fara inn til Keflavikur. Eftir að talstöðin eyðilagðist á laugardeginum gátum við ekkert látiö af okkur vita. Við höfðum samband við miöun- arstöðina á Akranesi kl. 10 á laugardagsmorgninum, eftir það heyrðist ekkert i okkur. Nú lét varðskipið vita uppá Akranes, Sigrún komin fram og allir lifandi um borö. Það var múgur og margmenni á bryggjunni á Akranesi þegar við komum heim. Raunar lagði fólk sig í lífshættu með þvi að koma niður á bryggju, svo vont var veðrið og sjógangur yfir bryggjuna. Valur AK var týnd- ur og þvi ekki litill fögnuöur yfir þvi að við skyldum koma fram eftir að hafa verið týndir svona lengi. Hugsaðitil móður minnar — Þú sagðir áöan Þórður að þú hefðir talið allt vera búið þegar þig tók úr og þig bíða dauöa þíns. Hvað hugsa menn á svona stundum? — Ég skal segja þér að ég hugsaði til hennar móður minnar sem beið heima á Akranesi. Ég gerði þaö upp við mig á örskotsstund að nú væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.