Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 35
 Franz, „svo viö þurfum ekki alltaf aö vera aö þessu". „Áttu ekki vin í togaranum?“, sagði hinn maöurinn. Hann var frekar lávaxinn og dökkur á húöina og hafði hýran svip. „Hvaö heitiröu?", spuröi Peter Klatt. Erik, sagöi lávaxni Þjóöverjinn meö dökku húöina, Eirikur á íslensku. „Hvaö viltu borga?“ spuröi Peter Klatt. „Þrjú hundruö krón- ur“, sagöi Þjóöverjinn. „Hve mikiö er þaö?“, spuröi Peter Klatt. „32 þýsk mörk“, sagöi þjóö- verjinn, „en ég kann ekki á þau Austur-þýsku“. „En ég held aö þau séu ekki mikils viröi hérna“, bætti hann viö og brosti svolítiö. Dyrnar opnuöust og þaö komu tvær stúlkur inn og höföu ekki hneppt aö sér kápunum svo þær flöxuöust. Þær sögöu „halló“ viö Þjóöverjann og komu aö boröinu. „Hvernig gengur?“, spuröi Þjóöverjinn. „Hefur Ovens komið?", sagöi önnur stúlkan. „Nei“, sagöi Þjóöverjinn. „Ætlaröu aö bjóöa okkur?“, spuröi stúlkan sem haföi spurt eftir Ovens. Þjóöverjinn fóraö skenkiboröinu og keypti tvær Coka Cola. Hann hellti í glös og bauö svo úr flösk- unni út i þaö. Önnur þeirra afþakkaöi en sú sem haföi spurt eftir Ovens þáöi úr flöskunni. Hún var feitlagin og meö Ijóst hár, sem leit út fyrir aö vera litaö, og meö mikiö af málningu i andlitinu. Hún brosti meö opnum munni eftir aö hafa sopiö á glasinu og þaö skein í tennurnar meö gullinu. Hún haföi stóran munn en varpen í andlitinu þrátt fyrir iíkamsvöxtinn. „Skál“, sagöi Þjóöverjinn og lyfti glasinu og sneri sér aö Peter Klatt. „Skál fyrir nýjum félaga og stúlkunum". Þaö leit út fyrir aö stúlkunni, sem ekki smakkaöi á vininu fyndist sér vera ofaukiö og hún lyfti glasinu bara til hálfs og var mjög al- varleg. „Prósit", sagöi Peter Klatt og skálaði glaö- hlakkalega í romminu, blönduöu meö ölinu, meö tveim prósentum. Lágvaxni Þjóöverjinn meö dökku húöina hélt áfram aö spurja Peter Klatt hvort hann ætti vin í togaranum. „Já, eitthvað", sagöi PeterKlatt, „en ég hefþaö til aö afla mér peninga". „Ég er ekki aö biöja um aö gefa mér, ég vil kaupa þaö“, sagöi lágvaxni Þjóöverjinn og varauösjáanlega fulluráhuga. Þaö komu tveir dátar aflágri gráöu niöur i kaffi- stofuna og blístruöu. Ljósastaurinn á horninu vaggaöi til og frá og ekki fór á milli mála aö þaö var aö koma rok. Huröin skall aftur fyrir afli pump- unnar efst viö dyrastafinn og dátarnir blístruöu aftur. Dömurnar, sem sátu viö boröiö hjá Peter Klatt og félögum, stóöu upp og bentu dátunum á borö hinum megin innst viö skenkinn. Þær settust Teikning: Birgir Andrésson. ... þaö komu tvær stúlkur inn og höföu ekkihnepptaö sér kápunum og þær flöksuöust. Víkingur 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.