Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 19
Pennaoddi beint að skjánum Enska fyrirtækið Racal- Decca (áður Decca) sýndi auk MNS-2000 m.a. CVP 3500 lita videoplotter (mynd- rita). Viö CVP 3500 er tengt staðsetningartæki MNS-2000 eða Decca-tæki. Sé Decca- tæki notað koma Decca-töl- urnar einnig fram á skjánum og er þá hægt að finna viö- eigandi Deccalinu i decca- kortinu og finna stað skipsins þannig, auk þess sem hann kemur frá á skjánum. Leiðina sem á að fara, sjómerki, flök og land er teiknað á skjáinn Videoplotter frá Racal-Decca meö sambyggöu diskadrifi. með sérstökum rafeinda- penna. Pennaoddinum er beint að skjánum, ef gera á punkt, en annars er hann dreginneftirskjánum. Allt sem er á skjánum, svo sem leið skipsins, sjómerki og góðir veiðistaðir, er hægt að geyma á diski. Þegar komið er á sama staðinn aftur, er disk- urinn settur i diskadrifið og kemur þá myndin, sem geymd hafði verið, fram á skjánum. Hingað til hefur aöeins verið hægt að nota kassettur til geymslu á gögnum fyrir tölvur i skipum, en nú hefur tekist að leysa tæknivandamál i sam- bandi við notkun diska. Diskar MýJUhGAR geyma meira af gögnum auk þess sem þeir eru hraðvirkari en kassettur. Það tekur aðeins 2 minútur að fá alla hina geymdu mynd inn á skjáinn, þegar diskur er not- aður. Hægt er aö velja mismun- andi liti á leiðina sem sett er út á skjáinn, en sú leiö sem skip- ið fer er alltaf hvít. Tæki þetta er ekki komið á markað enn, en mun fljótlega gera það. Myndir beintfrá gervitungli Japanska fyrirtækið Kaijo Denki Co. LTD. sýndi tæki til móttöku mynda frá NOAA veðurgervitunglunum. Mynd- irnar, sem eru af yfirborði jarð- ar, ná yfir nokkuð stórt svæði, en hægt er að minnka það, svo að það veröi 1 /16 af upp- haflega svæðinu, einstakir hlutar verða þá greinilegri (meiri upplausn). Myndirnar eru annarsveg- ar teknar á Ijósmyndavél, en hinsvegar skynjaðar á radar á innrauða sviði litrófsins (hita- myndir). Hitamyndir fela i sér sjálfvirka greiningu skýja frá sjó eftir hitastigi. Meö hitamyndunum (skýja- myndunum) geta skipstjórar séð hvar lægðir eru og hafa þá möguleika á að fara fram hjá verstu veðrunum. Þeir verða þó sjálfir að gera sér grein fyrir hreyfingu lægöanna fram í tímann. Hitamismunur i sjónum, sem veldur litbrigöum á skján- um, gefur visbendingu um strauma i hafinu, þ.e. hvort þeir eru heitir eða kaldir og hver útbreiðsla þeirra er. Sýnir straumhraðann niðri í sjónum Kaijo Denki sýndi einnig tæki sem nefnist DCG-20B Doppler Color Graph (doppler litagraf). Tæki þetta er veg- mæliren sýnir jafnframt á skjá stefnu og hraða straums á þrem mismunandi stöðum i sjónum aö eigin vali skip- stjóra, þetta er þó aðeins mögulegt aö dýpi sé ekki meira en 300 m. Tækiö sýnir einnig bæði stýrða stefnu skipsins og stefnu og hraða þess miðaö við sjávarbotninn, þ.e. stefnu og hraða leiðrétt fyrir straumi. Auk þess sem það sýnir vegalengdina, sem farin hefur verið alls yfir sjáv- arbotninn. Vegmæli þennan má tengja við KCS-502 fiskleitar- tækið. Sé það gert koma upp- lýsingar um strauminn fram á litaskjá fiskleitartækisins. Tengja þarf gýrókompás við bæði þessi tæki svo stefnur verði réttvisandi, þ.e. miðaðar við rétt norður. Fiskleitartækið KCS-502 var til sýnis á Sjávarútvegs- sýningunni. Tæki þetta er hringsjá (omnidirectional) og búin ýmsum nýjungum svo sem að nota má svo kallaö Joy Stick og Ijóspenna (raf- eindapenna) samtimis eða sitt i hvoru lagi. Með Joy Stick og Ijóspennanum eru endurvörp merkt fyrir tölvuna i tækinu, sem tekur þau þá til meðferð- ar, reiknar miðun, dýpi á torf- um og fjarlægð frá skipi. Auk áður greindra möguleika biöur tækið einnig upp á raunhreyf- ingu, sem sýnir þá leið skips- ins umhverfis torfuna, þ.e. köstunina. Þessi þrjú tæki frá Kaijo Denki sem hér að framan hafa verið nefnd eru að koma á markaðinn. Umboð hér á landi fyrir Kaijo Denki er R. Sigmundsson h.f. Tryggvagötu 8 Reykjavik. Benedikt H. Alfonsson Tækið sýnir mynd frá NOAA gervitungli. Slíkar myndir koma á um þaö bil4tima fresti. Litagrafvegmælirinn DCG-20B, sem sýnir stefnur miðað við rétt norður vinstra megin en strauminn á mismunandi dýpi hægra megin. —~ KCS-502 fiskleitar- tækiö. Joy Stick er rétt neðan við miðju á miðri stjórneiningunni, með þvi er krossinn efst á skjánum færðurtil. Víkingur 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.