Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 65
Ævintýri . . . Spegillinn kunni ráð gegn lyktinni frá Hær- ingi. Myndin sýnir lík- lega Jóhann Hafstein út- býta klemmum til veg- farenda. Árnason ritar grein i Þjóðvilj- ann af þessu tilefni og álítur allt tal um að fjarlægja Hæring jafnfráleitt og að fjarlægja Esj- una. Það sé ekki nema sjálf- sögð kurteisi úr því sem komið er að hafa hann með á landa- kortum, eða a.m.k. aö geta hans vinsamlega i landafræði- bókum íslenskra skólabarna. ... því að eins og bent hefur verið á gerði Hæringur sitt gagn i sjávarútvegsmálum með þvi að vera legufæri fyrir trillur, — auk þess sem gárungarnir sögðu að afla- sæl hrognkelsamiö væru að myndast í þanginu á þotni hans. Gárungarnir sögðu líka, að næsta sumar mætti búast við æðarvarpi i hon- um, — en það heyrir auðvit- að undir landbúnaðarmál. (Þjv. 7.1. Hæringur minnir á sig Honum Hæringi er greinilega farið að leiðast þófið, rifur sig lausan frá bryggju i árslok 1953 og heldur út á höfnina með nokkur skip á uridan sér. Betur fer þó en á hortist, akk- erisfestar skipsins hindra að honum takist að strjúka langt, en óhappið verður til þess að forsvarsmenn hafnarinnar krefjast brottflutnings skips- ins, þar sem það bæði skemmi hafnargarðinn og sé hættulegt öörum skipum. Eigendur Hær- ings og yfirvöld ríkis og bæjar eru andvig þvi, en hafnarstjóri hefur sitt fram. Ákveðið er að draga skipið i strand inni i Grafarvogi og fylla þar tanka þess af vatni, frekar en að láta það liggja á ytri höfninni. Tryggingafélag Hærings vill ekki bera ábyrgð á honum inni i Grafarvogi og því neyðast húsbændur til að ákveða hvað verða eigi um hann. Skipinu þarf að koma i verð og það sem fyrst, þrátt fyrir að Ijóst sé að ekki fáist fyrir það nema lit- ill hluti þeirra peninga sem i það hefurverið lagt. Kaupandi finnst loks, Gangstövik Sildol- iefabrik í Álasundi i Noregi. Hann greiðir 4,5 milljónir fyrir skipið, en heildarkostnaður við það á þáverandi gengi er talinn vera um 18 milljónir króna. Ekki er annað vitað en för Hærings til Noregs hafi gengið áfallalaust í lok ársins 1954. Hvaö beið hans þar er fátt vit- að um. Þó má geta þess aö sumir heimildarmanna minna telja að Hæringur hafi á endanum komist i Miðjarðar- haf, eftir að síldin hvarf líka frá Noregsströndum; hann hafi sem sé á endanum komist þangað sem hann ætlaði sér á árinu 1947, en brunnið eftir að þangað varkomið. Honum Hæringi er greinilega fariö aö leiöast þófiö, rífur sig lausan frá bryggju íárslok 1953 og heldur útá höfnina meö nokkur skip á undan sér. Víkingur 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.