Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 29
Utan úr hcimi Örvæntingartilraunir norskra skipasmíðastöðva Fredrikstad Mekanisk Versksted reynir nú að ná samningum um byggingu tveggja meðal stórra tank- skipa, er byggja á fyrir stuttar siglingar frá norsku oliusvæð- unum til Noregs (shuttle tankers). Hyggjast þeir fá skrokkana byggða i Kina, en ætla svo að fullgera skipin i Noregi. Margar Asiu-þjóðir munu hafa undirboðið verk- efnið. HUAL (Höegh-Ugland Auto Liners) Bifreiðaflutningaskip Leifs Höegh og Andres Ugland hafa sl. 20 ár flutt yfir 1 milljón bila frá Emden i Þýskalandi til U.S.A.. í ár reikna þeir með að flytja 282.000 bila þá leið, og á árinu 1985 ca. 340.000 bif- reiðir. Ef styttri leiðir eru með- reiknaðar verða ca. 550.000 bifreiðir fluttar á árinu á vegum HUAL. Stærstu farþega- og bifreiöaflutninga- ferjur íheimi Álendingar fá á næsta ári 3 stórar ferjur, er sigla eiga á milli Stokkhólms og Helsing- fors. Ferjurnareru hverum sig útbúnar fyrir 2500 farþega i klefum, 600 fólksþifreiðar og stórar vörubifreiðar með tengivagni. Stærðin er 36.400 brúttó tonn. Lengd 175 metrar og breidd 29 metrar. Gamlir siöir í heiðri haföir i grisku goðafræðinni, er sagt frá þeim trúarsið, að ætið skyldi leggja silfurmynt undir tungu hins framliðna, svo tryggt væri að hann ætti fyrir ferjutollinum handa Karon ferjumanni er flutti hina látnu yfir fljótið Styx, frá Scylla yfir til Carybides á strönd dánar- heima. Ted Arrison, Bandar- iskur útgerðarmaður skemmtiferðaskipa, hefurfært þennan forna sið yfir á skip sin. Hann setti „Nicel" (5 cent) ásamt 10 aurum dönsk- um, er hann fann á leiðinni til skips, undir mastrið, eins og oft var gert á dögum seglskip- anna. Skip hans Holiday er í smiðum i Álaborg, en Álaborg- arar byggðu hans fyrsta skip Tropicale. Holiday tekur 1800 farþega og er jómfrúarferð áætluð i Maí 1985. Tvö álika stór skip á Ted Arrison i smið- um i Malmö (Kockums) og eiga þau skip að afhendast á árunum 1986 og 1987. Gjöfull er Norðursjórinn Aukning Norðmanna á tekj- um úr Norðursjónum: oliu og gasi, hefur vaxið ört. 1. ágúst í fyrra var framleiðslan jafnvirði 31.6 millj. tonneininga, en 1. ágúst 1984 er verðmætið 35,6 millj. tonneiningar. Meðal- vinnsla Statfjord A er 259.000 tunnur á sólarhring og Stat- fjord B 218.000 tunnur. Risa- stökk verður svo í framleiðsl- unni, þegar risinn Statfjord C hefur vinnslu, en hann er lang- stærsturborpallanna. Sigurbjörn Guðmundsson Ted Arrison og frú settu smápeninga undir mastrið á nýju skipi, sem verið er að smiða fyrirþau íÁlaborg. Álendingarfá á næsta ári þrjár stór- ar ferjur, sem sigla eiga á milli Stokk- hólms og Helsing- fors. Víkingur 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.