Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 51
Fljótlega eftir aö danski full- trúinn á fundinum, Finn Fuldby-Olsen kom heim til sin úr íslandsferðinni, sendi hann islenska velferðarráðinu bréf, þar sem hann býður islensk- um skipum, hvar sem þau eru stödd, fullan aðgang að mynd- þandaþjónustu danska vel- ferðarráðsins. Útgerðarfélag skipsins þarf að undirrita til- kynningu um að þjónustunnar sé óskað, vegna þess að eig- endur myndbandanna vilja hafa slíka bindandi staðfest- ingu. Þá er hægt að fá bandið sent, annað hvort til útgerðar- innar á íslandi eða um borð i skipið í erlendri höfn. Venjan er sú að áhöfnin borgar sjálf fyrir þessa þjónustu og það mun vera undantekning ef leiganfelluráútgerðina. Einhver tregða mun þó vera á að islensk skipafélög vilji notfæra sér þessa þjónustu, sem svo vel er boðin, og mun ekkert þeirra hafa undirritað beiðni um að hún verði veitt. Á meöan geta íslenskir sjómenn ekki notið hennar. Þeir smáu þröskuldar, hvort eru tollamál eða önnur, sem standa i vegi fyrir þvi að is- lenskir sjómenn geti notið þæginda á borð við stafs- bræður sina meðal annarra þjóða, er mönnunum sem þeim ráða til lítils sóma. Þess verður að vænta að þeir taki á sig rögg fyrr en siðar og leysi hnútana. Verkfallið olli sjómönnum óþægindum Verkfall BSRB hafði talsverð áhrif á daglegt lif sjó- mannastéttarinnar. Fjöld far- manna mátti sitja um borð i skipum sinum á ytri höfninni i Reykjavik, dögum eða jafnvel vikum saman, fiskimenn á hafi úti gátu ekki haft eðlilegt tal- stöðvasamband við fólkið sitt í landi og þess voru dæmi að stórir togarar stöðvuðust vegna verkfalls hafnsögu- manna. Farmanna- og fiskimanna- samband islands gerði það sem i þess valdi stóð, bæði með formlegum umsóknum og viðræöum við þá sem málun- um stjórnuðu, til þess að greiða úr þessum málum, svo að sjómenn gætu haft eölileg samskipti við fjölskyldur sinar. Hvað við kom farskipunum, tókst aö fá sum þeirra uppað, enþvi miðurekkiöll. Öðru máli gegndi um síma- þjónustuna, þar varð engu um þokað og aðeins neyðar- þjónusta fáanleg, þrátt fyrir að enginn gat komið auga á hvernig það gat þjónað mál- stað verkfallsmanna að meina sjómönnum samtöl viö fólkiö sitt i landi. Blaðið leitaði álits forseta FFSÍ, Guðjóns A. Kristjáns- sonar, á þessum málum. Fyrstu um farskipin: „Hvorki BSRB né skipafélögin töldu sér hag í að halda mönnunum úti á ytri höfn meðan á verk- fallinu stóð, en vandinn var að fá tryggingu fyrir að ekki yrði reynt að losa skipin ef þau kæmu uppað“. — Hvað finnst þér um þá tregðu sem þar kom fram, til að liðka fyrir þeim málum? „Fyrir okkar menn verður það að teljast algjörlega óvið- unandi, þar sem það getur hvorki orðið kjarabaráttu BSRB né skipafélögunum til góðs að skipin liggi úti, í stað þess að vera i öruggu lægi i höfn“. Um talstöðvasambandið sagöi Guðjón: „Nær allir full- trúar i verkfallsnefnd BSRB, ásamt forystumönnum í bandalaginu, töldu tvimæla- laust að það þjónaði ekki mál- stað verkfallsmanna að meina sjómönnum eðlileg talstöðva- samskipti við fjölskyldur sinar. Við teljum einangrun sjó- manna svo mikla að jafnaði að ekki sé undir neinum kringum- stæðum forsvaranlegt að meina þeim jafn sjálfsögð mannréttindi og þau að hafa málfrelsi við fjölskyldu sina. Við verðum að vona að kjarabarátta manna i landi verði ekki til þess oftar að jafn sjálfsagður liður i hversdags- lifi manna, sem það er að hafa samband við fjölskyldu sína, verði rofinn," sagði Guðjón að lokum. Kaupskipafloti lands- manna safnaðist saman á ytri höfninni í Reykja- vik í verkfallinu. Ööru máli gegndi um símaþjónustuna, þar varð engu um þokað, þrátt fyrir að enginn gat komiö auga á hvernig það gat þjónað málstað verkfallsmanna og meina sjómönnum samtöl við fólk sitt í landi. Víkingur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.