Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 46
Dísilvélar... annarri stæröargráöu. Skipa- félagiö verður aö greiöa 6.000 krónur fyrir hvert hest- afl. 40.000 hestafla disilvél kostar því 240 milljónir króna. Aö sjálfsögöu spyrja menn: Væri ekki hægt aö smíða enn sparneytnari fjórgengisvélar ef til þess yröi varið eins miklu fé? Ekki eru öll kurl komin til grafar i þeim efnum. Sérfræö- ingar telja að um fyrirsjáan- lega framtiö veröi hörö sam- keppni milli tvigengis- og fjór- gengis-disilvéla. Og hverja telja framleiöend- ur tvígengisvéla vera helstu kosti þeirra: þær eru afar gangvissar og þarfnast minna viðhalds en fjórgengisvélar. Utan á fjórgengisvélum er stjórnbúnaöur fyrir loka: kambásar, stengur og teng- ingar. Ef vélstjórarnir eru hiröulausir eða illa menntaöir getur þaö leitt til verulega auk- innar eldsneytisnotkunar og vélarbilunar. Og enn hafa framleiðendur tvígengisvéla á reiöum hönd- um fleiri kosti þeirra: Þegar á að láta fjórgengisvél snúast afturábak þarf ekki aöeins aö breyta timanum á eldsneytis- innspýtingunni heldur einnig opnunartima lokanna. Hreyfa veröur til allan kambás vélar- innar eöa einstaka kamba sem stjórna gangi lokanna: Til þess að setja vélina ígang þarf til fullangeymiaf þrýstilofti Á venjulegri tvígengisvél þarf aöeins aö breyta tíman- um á innspýtingu eldsneytis- ins. Hvaö varöar hina nýju tvi- gengisvél meö útblásturslok- um hefur tekist aö koma viö enn einu tæknibragöinu. Elds- neytisinnspýtingunni og opn- Hér skyggnumst við inn í nútíma-dísilvél 1. Undirstaða 2. Neðri hluti sveifarhúss (botnskál) 3. Efri hluti sveifarhúss 4. Sveifarás 5. Þrýstilega 6. Höfuðlegulok 7. Búnaöurtil aösnúa sveifarás á kyrrstæöri vél 8. Afrennsli 9. Neöri stangarlega 10. Sambandsstöng 11. Krosshaustenging 12. Krosshausstýring 13. Bullustöng 14. Bulla 15. Bullustangarstýring 16. Strokkahús 17. Strokkveggur 18. Kælivatnskápa 19. Strokklok 20. Strokkloksboltar 21. Strokklokshringur 22. Útblástursloki 23. Vökvalyftibúnaður útblástursloka 24. Þrýstiloftsgeymir 25. Dragpípatil kælingar á bullum 26. Aðaltannhjól fyrir kambásdrif 27. Keðjustrekkjari 28. Keöjuhjól 29. Keðjudrif 30. Snúningshraðastillir 31. Skiptistöng kambáss 32. Kambás 33. Eldsneytisdæla 34. Stjórndæla fyrir útblástursloka 35. Eldsneytisleiðslur að eldsneytislokum 36. Útblásturspípa 37. Dælafyrir strokkasmurningu 38. Lúgurfyrir eftirlitsopum á sveifarhúsi 39. Öryggisloki til þrýstistillingar i sveifarhúsi 40. Safngeymir útblástursgass 41. Afgasknúin forþjappa 42. Bakráslofts 43. Viðbótarloft 44. Smurolíuleiðsla til höfuölega 45. Aðal- eldsneytisleiðsla 46. Frárennsli kæiivatns 47. Þrýstiloftsdeilirfyrir gangsetningu vélar 48. Aöal- þrýstiloftsleiðsla 49. Festiboltar. Sex-strokka tvígengisvél, M.A.N.- B&W 6L90GB. Hver bulla er31/2 tonn. Hver strokkur rúmar 1400 lítra. Hver strokkur framleiðir 4575 hestöfl. Heildarafl vélar: 27.000 hest- öfl. Sams konar vél með tólf strokka f ramleiðir 55.000 hestöfl og er 1500 tonn á þyngd, 23 metrar á lengd og 12 metrar á hæð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.