Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 40
40 Víkingur Tilkynning f rá Fiskveiðasjóði ís- lands Umsóknir um lán á árinu 1985 og endurnýjun eldri umsókna Um lánveitingar úr Fiskveiðasjóði íslands á árinu 1985 hefur eftirfarandi veriö ákveðið: 1. Vegna framkvæmda á fiskiðnaöi. Engin lán verða veitt til byggingarframkvæmda nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem áður hafa verið veitt lánsloforð til, eða um sé að ræða sér- stakar aðstæður að mati sjóðsstjórnar. Eftir þvi sem fjarmagn sjóðsins þar með talið hagræðingarfé hrekk- ur til, verður lánað til véla, tækja og breytinga, sem hafa í för með sér bætt gæði og aukna framleiðni. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggurfyrir. 2. Vegna fiskiskipa. Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lán- að til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggurfyrir. 3. Endurnýjun umsókna. Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að endur- nýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær framkvæmdir standa sem lánsloforð hefur verið veitt til. 4. Umsóknarfrestur. Umsóknarfresturertil 15. desember1984. 5. Almennt. Umsóknum um lán skal skila á þar til gerðum eyðu- blööum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum, sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöð fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóðum utan Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1985, nema um sé að ræöa ófyrirséð óhöpp. Reykjavík, 16. október 1984. Fiskveiðasjóður íslands BEINHAKARLINN.. sterklega til greina að nýta tegundir ef markaðir finnast. Þetta eru háfiska tegundirnar hámeri, sem veidd var hér i kringum 1960, og háfur, en báðar þessar tegundir eru nýttar hjá ýmsum þjóðum sem matvæli. Þá ætti a.m.k. lifrin úr svartháf, gljáháf, flatnef, loð- háf og rauöháf að vera nýtan- leg og e.t.v. uggarnir. Einnig kemur til greina lifur úr geirnyt og trjónufiski. Og ekki má gleyma tindaskötu sem þykir viða hið mesta lostæti. En sama gildir um allar þessar tegundir og beinhákarlinn. Jafnhliða veiðum og nýtingu verða að fara fram ítarlegar rannsóknir þvi að brjóskfiskar eru viðkvæmir fyrir miklum veiðum. Heimildir: Compagno, L.J.V., 1984. FAO species catalogue. Vol. 4. Sharks of the world. An annotated and illustrated catalogue of sharks species known to date. Part 1. Hexanchiformes to Lamniformes. FAO Fish. Synop., (125) Vol. 4, Pt. 1:249 p. Gunnar Jónsson. 1983. islenskir fiskar. Fjölvaútgáfan, Reykjavik. Myklevoll, S. 1968. Basking Shark Fishery. Commer. Fish. Rev. 30(7), 59-63. Parker, H.W. 1965. Age, size and vertebral calcification in the Basking Shark, Cetorhinus maxi- mus (Gunnerus). Zool. Med. 40(34), 305-319. Stott, F.C. 1982. A note on catches of basking sharks, Cetor- hinus maximus (Gunnerus), off Norway and their relation to pos- sible migration paths. J. Fish Biol. 21,227-230. Ólafur Valgeir Einarsson. 1984. í leit af beinhákarli (Cetorhinus maximus) við Vesturland dagana 29/8—3/9 1984. Skýrsla unnin fyrir Lýsi h/f, Reykjavik. Hafrann- sóknastofnunin, útibú Ólafsvik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.