Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 78
Hann Skötti.... Gísli sargaöi meö dósarlokinu slepju- legan kviöinn á Skötta og varö aö fara ígegnum margar himnur áöur en komiö var alla leiö inn. rétt fyrir utan okkur og hafði bersýnilega ekki nokkurn áhuga á þessu fyrirtæki. Hún var að smyrja á sér fiðrið. Hjá henni lágu fimm ungar í hnapp og sváfu. Þegar til kom höfðu þeir félagar engan hníftil að kryfja Skötta. ,,Þöngulhausar,“ sagði ég. ,,Þöngulhausar?“ ,,Já. Búnir að draga heilan skötusel alla leið hingað uþþeftir, og eruð svo ekki með neinn hníf til að kryfja hann. “ ,,Keikei, “ sagði Gísli. ,,Keikei?“ ,,Já, keikei, Maria mey. Þú bara lánar okkur hnifinn þinn, gæzkur. “ ,,Ég? Hnífinn minn? Nei. Það er ekki til neins að vera að gæzka mig. Enda er ég ekki með neinn hníf. “ ,,Þá ertu líka þöngulhaus, “ sagði Gísli. ,,Ég þöngulhaus! Nei. Eða hef ég kannski fundið skötusel? Hef ég kannski drepið skötu- sel?Ætla ég kannski að kryfja skötusel?" ,,Nei,“ sagði Gisli. ,,Þessvegna ertu þöngul- haus.“ Þeir beygðu sig niður og fóru að athuga ruslið sem safnazt hafði af sjó og landi í kring- um flekann. Þá tók ég eftir því að þrjár af hæn- unum voru komnar niður í fjöruna og stigu varlega í áttina að æðarkollunni, samtais fimm hænufet. Kollan leit upp og var hissa. Hvað eru hænur eiginlega að vilja hingað niður undir flæðarmál, fuglar sem kunna ekki að fljúga og þaöan af síöur aö synda? Svo fór hún aftur að smyrja fiðrið. Þær stöllur stigu fimm hænu- fet í viðbót. Þá leit kollan aftur á þær. Og nú var hún ekki bara hissa. Hún var alveg gáttuð. Hvað á þetta að ganga langt? Gott ef hún hefði ekki getað tekið undir með séra Hannesi Árna- syni í kirkjunni á Staðastað forðum: ,,Ætlar puþullinn alveg ofan i mig?“. En þá sneru hænurnar við og gengu aftur eins og leið lá uþp að flekanum. Þær komu þangað rétt í þann mund sem krufningin á Skötta var að hefjast. Þeir félagar höfðu fundið dósarlok sem átti að duga í staðinn fyrir hníf. Gísli sargaði með dósarlokinu slepjulegan kviðinn á Skötta og varð að fara í gegnum margar himnur áður en komið var alla leið inn, Erl. gjaldeyrir Víxlar-Verðbréf Ráðgjöf Plúslán •• Hvert sem eríndið er. EINN BANKl - OLL WONUSTA Útvegsbankinn veitir alla almenna bankaþjónustu, innlenda sem erlenda og Ráðgjafinn í Útvegsbankanum er jafnan til þjónustu reiðubúinn. Eurocard - Kreditkort ÚTVEGSBANKINN ___________EINN BANKI-ÖU WÓNUSTA_____
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.