Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 35
 Franz, „svo viö þurfum ekki alltaf aö vera aö þessu". „Áttu ekki vin í togaranum?“, sagði hinn maöurinn. Hann var frekar lávaxinn og dökkur á húöina og hafði hýran svip. „Hvaö heitiröu?", spuröi Peter Klatt. Erik, sagöi lávaxni Þjóöverjinn meö dökku húöina, Eirikur á íslensku. „Hvaö viltu borga?“ spuröi Peter Klatt. „Þrjú hundruö krón- ur“, sagöi Þjóöverjinn. „Hve mikiö er þaö?“, spuröi Peter Klatt. „32 þýsk mörk“, sagöi þjóö- verjinn, „en ég kann ekki á þau Austur-þýsku“. „En ég held aö þau séu ekki mikils viröi hérna“, bætti hann viö og brosti svolítiö. Dyrnar opnuöust og þaö komu tvær stúlkur inn og höföu ekki hneppt aö sér kápunum svo þær flöxuöust. Þær sögöu „halló“ viö Þjóöverjann og komu aö boröinu. „Hvernig gengur?“, spuröi Þjóöverjinn. „Hefur Ovens komið?", sagöi önnur stúlkan. „Nei“, sagöi Þjóöverjinn. „Ætlaröu aö bjóöa okkur?“, spuröi stúlkan sem haföi spurt eftir Ovens. Þjóöverjinn fóraö skenkiboröinu og keypti tvær Coka Cola. Hann hellti í glös og bauö svo úr flösk- unni út i þaö. Önnur þeirra afþakkaöi en sú sem haföi spurt eftir Ovens þáöi úr flöskunni. Hún var feitlagin og meö Ijóst hár, sem leit út fyrir aö vera litaö, og meö mikiö af málningu i andlitinu. Hún brosti meö opnum munni eftir aö hafa sopiö á glasinu og þaö skein í tennurnar meö gullinu. Hún haföi stóran munn en varpen í andlitinu þrátt fyrir iíkamsvöxtinn. „Skál“, sagöi Þjóöverjinn og lyfti glasinu og sneri sér aö Peter Klatt. „Skál fyrir nýjum félaga og stúlkunum". Þaö leit út fyrir aö stúlkunni, sem ekki smakkaöi á vininu fyndist sér vera ofaukiö og hún lyfti glasinu bara til hálfs og var mjög al- varleg. „Prósit", sagöi Peter Klatt og skálaði glaö- hlakkalega í romminu, blönduöu meö ölinu, meö tveim prósentum. Lágvaxni Þjóöverjinn meö dökku húöina hélt áfram aö spurja Peter Klatt hvort hann ætti vin í togaranum. „Já, eitthvað", sagöi PeterKlatt, „en ég hefþaö til aö afla mér peninga". „Ég er ekki aö biöja um aö gefa mér, ég vil kaupa þaö“, sagöi lágvaxni Þjóöverjinn og varauösjáanlega fulluráhuga. Þaö komu tveir dátar aflágri gráöu niöur i kaffi- stofuna og blístruöu. Ljósastaurinn á horninu vaggaöi til og frá og ekki fór á milli mála aö þaö var aö koma rok. Huröin skall aftur fyrir afli pump- unnar efst viö dyrastafinn og dátarnir blístruöu aftur. Dömurnar, sem sátu viö boröiö hjá Peter Klatt og félögum, stóöu upp og bentu dátunum á borö hinum megin innst viö skenkinn. Þær settust Teikning: Birgir Andrésson. ... þaö komu tvær stúlkur inn og höföu ekkihnepptaö sér kápunum og þær flöksuöust. Víkingur 35

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.