Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Síða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Síða 26
Skipafélögin Haukur Már Haraldsson blaöamaöur skráði Suöurland hið eldra, fyrsta skip Nesskipa. Það fórst við Færeyjar í mars1982. Fáum send tilboð, lítum f kringum okkur og þreif um Skipafélagið Nesskip hf. var stofnaö 27. janúar árið 1974. Stofnendur voru upp- haflega fimm talsins, þ.e. Ásgeir M. Ásgeirsson kaupmaður ásamt sonum sínum þrem sem allir voru ýmist starfandi eða fyrrverandi stýrimenn og skipstjórar. Þetta voru Ásgeir S. Ásgeirsson, fyrrum stýrimaður; Baldur Ásgeirsson, skipstjóri; og Guðmundur Ásgeirsson, stýrimaður, sem var aöalhvatamaðurinn að stofnun fyrir- tækisins og hefur verið framkvæmdastjóri þess frá upphafi. Auk þeirra feðga var svo Rögnvaldur Bergsveinsson skipstjóri í upprunalega hópnum. Þegar fariö var aö líta í kringum sig eftir heppilegum farkosti kom í Ijós aö fleiri þurftu aö koma inn í dæmiö sem eignaraðilar, þar sem verö á viðunandi skipum var hærra en svo aö þessi fimm manna hópur gæti ráöiö viö þaö. Þvi var hluthöfum fjölgað um sjö þegar i upphafi og telj- ast allir stofnendur. Þeir sem viö bættust eru Eiríkur Eiriks- son, vélstjóri; Gunnar Magn- ússon, skipstjóri; Hafliði Bald- ursson, skipstjóri; Benedikt Sveinsson, hæstaréttarlög- maöur; Þorvaldur Jónsson, skipamiðlari; Önundur Ás- geirsson, framkvæmdastjóri; og Magni Sigurhansson skipstjóri. Fannst að ég gæti þetta sjálfur Þegar ég spuröi Guömund Ásgeirsson, framkvæmda- stjóra Nesskipa, hvort þaö heföi verið eitthvert sérstakt verkefni sem geröi þaö aö verkum að fyrirtækið var stofnaö, kvaö hann nei viö því. Þetta væri sennilega einhvers konar fjölskylduvírus, þessi útgerðarárátta. „Viö bræöurnir geröum út á grásleppu þegar viö vorum 9 til 13 ára“, segir hann. „Áttum bát i vörinni viö Faxaskjólið og gekk þaö ágætlega. Sjálfsagt hafa þetta veriö áhrif frá öfum okkar, þvi þeir voru báöir útgerðar- menn.“ Þaö kemur líka í Ijós, aö Guðmundur haföi lengi velt fyrir sér bátaútgerð, enda alist upp í fiskiskipabransanum. Fór á togara 14 ára og lauk stýrimannaskólanum meö bæöi farmanna- og fiski- mannapróf. „Ég fór svo á fragtara áriö 1963, eftir langt verkfall á tog- araflotanum, fannst þaö áhugavert og ílentist i sigling- unum, aöallega hjá Hafskip. Áriö 1971 fór ég svo til London og stúderaði farskipaútgerð og vann svo i landi hjá Haf- skipumítvöár.“ En ef ekkert sérstakt verk- efni freistaöi, hvaö er þaö þá sem ræöurþvi aö menn skella sér i f ragtskipaútgerð? „Nú, ég leit i kringum mig og sá þá sem voru i þessari út- gerð. Fannst aö ég hlyti aö geta þetta lika. Eins og ég sagöi þér áöan — þetta er tradisjónelt; eölislægt aö reyna.“ Fyrsta skip Nesskipa var Suöurland. Þaö var i alls kyns flutningum til og frá landinu, svo sem saltfisk, mjöli og til- fallandi verkefnum fyrir stóru félögin, auk þess sem þaö var i leiguferðum milli hafna er- lendis. Suöurlandinu var síöan breytt i kæliskip voriö 1975. Forsendan var sú aö fram til þess tíma höföu spönsk kæli- 26 Víkingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.