Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 99

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 99
Tónlist Hci' oé nú íku, þannig aö hljóöfæraleik- ararnir þurfa aö þregða fyrir sig ólíkum töktum. I stuttu máli er hlutur þeirra geysi- góður. Einar Kr. Einarsson fær sérstakt hrós fyrir kassa- gítarleikinn (er i námi i Lon- don) og Pétur Grétarsson næstum eins mikiö fyrir trommuleik og Siguröur Rún- ar Jónsson getur spilaö vel á hvaö sem er. Þessi plata Kristinar Ólafs- dóttur er pólitisk, á móti her, fátækt og misrétti, og jafn- framt lofsöngur til lífsins sem nær hápunkti i síðasta lagi plötunnar, Þökk sé þessu lífi eftir chilönsku listakonuna Violetu Parra, i þýöingu Þór- arins Eldjárns. Kristín fer mjög vel meö texta i söng, söngstill hennar fágaöur og skýr. Hún fær ágæta aðstoð á stundum frá Valgeiri Skagfjörö sem einnig leikur á pianó á þessari plötu. Ógetiö er svo framlags Tóm- asar R. Einarssonar sem leik- ur á kontraóassa og gerir t.d. ansi vel í laginu Hanarnir tveir, sem er mjög kröftuglega og fagurlega flutt af öllum aðilum. Annaö kröftugt lag og skemmtilegt er Jólasálmur sjónvarpsalþýöu eftir Pétur heitinn Pálsson (sem samdi tónlist við Sóleyjarkvæöi). Kristinu tekst sérlega vel upp i söng i þvi lagi. Vísnaplata þessi inniheldur sem sagt bæöi Ijúfmeti og skörungsskap, en þaö sem er aðall hennar er mikil vand- virkni, hæfni músikantanna og góð stjórn og yfirsýn þeirra Einars Kr. Einarssonar og Siguröar Rúnars Jónssonar. Sérlega lukkulegt upþátæki. Smartband Skemmtilegt fjögurra laga flipp Kjartans Ólafssonar fyrrum poppara og nú nema í SMARTBAND göfugum tónsmiöum og Pét- urs Grétarssonar trommara. Dulitiö heyrist i gitarleik Kristjáns Eldjárns Þórarins- sonar og bassaleik annast Skúli Sverrisson sá er tvisvar áöur er getiö. Ég vil vera bláu augun þín gæti vel smolliö i eyru landans, karlrembutexti eftir llluga Jökulsson sunginn i hans stil af Magnúsi nokkr- um Ragnarssyni leikara. Af öörum lögum nefni ég La-líf, sem er Ijúfur söngur afturá- bak og áfram upp úr grein i Mogga. Smart lítið uppátæki hjá strákunum. MagnúsThor: Crossroads Magnus Thor er Magnús Þór Sigmundsson, sem margt gott lagið hefur samiö á sin- um ferli, bæöi einn á báti, meö Jóhanni Helgasyni og i stór- poppsveitinni Change sem mjög svo reyndi aö slá i gegn í Bretlandi á 8. áratugnum. Enn á ný virðist Magnús stefna á erlenda athygli, því aö Cross- roads er gefin út hjá RCA og allt skrifað mál á umslögum á enskri tungu, og þá auðvitaö textarnir. Magnúsi er þeirrar geröar aö hann vill oftast segja eitt- hvaö markvert meö textum sínum og er svo enn. Hitt er annað mál aö ekki tekst hon- um alltaf aö koma manni i skilning um hvaö hann er aö fara. Þótt Magnúsi sé þetta allt auðskilið verður hann aö hafa í huga aö kaupendum plötu hans er ekki kunnugt um þau tilefni sem uröu hon- um aö yrkisefni. Hljóöfæraleikur finnst mér góöur á Crossroads, sérstak- lega gitarleikur Þóröar Árna- sonar Stuómanns og Þursa, en auk hans spila undir ör- ugga rödd Magnúsar Þórs Ásgeir Óskarsson trommari, Skúli Sverrisson bassaleikari (sá sami aftur, já), Þorsteinn Jónsson hljómborösleikari og Vilhjálmur Guöjónsson saxó- fónleikari. í heild er platan i þyngri eöa dekkri kantinum. Best þykja mér rólegu lögin Gohst- writers og Beautiful World, Dr. Plesae er kröftugt (en texti ruglingslegur) og titillag- iö ágætt, eins framhaldiö af því, Gohst Lovers. Crossroads er hin fram- bærilegasta skífa, enda þótt hún geri liklega engan usla erlendis, „sándiö" gott, og ég hef grun um aö ég væri miklu ánægöari meö hana ef text- arnir heföu ekki farið aö ergja mig ... Magnús fær sarnt stigi meira en Herbert vegna betri músiklegrarheildar. VÍKINGUR 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.