Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 50
FRrVAKTIN 50 VÍKINGUR Má ekki bjóöa ... Matti málari var oröinn 75 ára gamall og kominn á eftir- laun. En hann tók aö sér smá- verk i faginu, til að timinn liði ekki eins hægt. Siöla einn daginn var hann aö mála svefnherbergi, en varö þreyttur og fór heim. En áöur sagöi hann frunni sem hann var aö vinna fyrir aö hann mundi koma aftur morguninn eftir. Eiginmaöur frúarinnar kom seint heim um nóttina og hugsaði ekki um aö þar var nýmálað og studdi hendinni á vegginn. Málarinn kom morguninn eftir eins og hann sagöist ætla aö gera og frúin kallaði innan úrsvefnherberginu: — Komdu, og ég skal sýna þér hvar maðurinn minn lagði höndina i nótt. — Nei, takk, svaraöi Matti málari. Kominn á minn aldur þigg ég heldurkaffibolla. Sú dökkbláa Þegar litla sæta stelp- an i sjoppunni var farin aö hafa áhyggjur af fjöllyndi sinu, fór hún til eina sál- fræöingsins i bænum. „Kvöld eftir kvöld hef ég samfarir viö menn í bíl- unum þeirra. Þaö er sóöa- legt, auömýkjandi og óþægilegt", sagði hún. „Hvaö finnst þer að ég ætti aö gera.“ „Þaö er nú þaö“, sagöi sálfræöingurinn. „Ég veit ekki almennilega hvaö þú ættir helst aö gera í þessu meö sóðaskapinn og auðmýkinguna, en ég held aö þaö væri miklu þægilegra fyrir þig aö fara meö þeim á hótel.“ Þing FFSÍ, LÍÚ og Fiskiþing voru öll haldin í nóvember meö miklum ræðuhöldum og skörpum skoöanaskiptum. Þegar viö sáum þessa mynd,semHaukurMártók.dattokkuríhug.. .neiannars. Áríðandi tilkynning Stjórnin harmar aö hafa oröiö þess vör aö launþegar, sem deyja i starfi, láta undir höfuö leggjast aö falla um koll. Slika hegöun veröur aö stööva, þar sem hún getur skapað verulega erfiöleika á aö greina á milli dauöa og eðlilegrar hegöunar starfs- fólksins. Hver launþegi, sem finnst látinn i uppréttri stööu héreft- ir, veröur umsvifalaust strik- aöurútaf launaskrá. „Brú myrkranna" var í bió og stemmningin á toppi. Elsk- endurnir kvöddust i miklu til- finningaflóöi og regnið bland- aöist tárum á vöngum kven- hetjunnar. Þá heyrðist í bónda aftur í sal: Sama iiel- vítis veöriö þar og hér. Pían dansaöi upp aö hljóm- sveitarstjóranum og spuröi: Getiöi ekki spilaö eitthvaö sem hitar blóðiö svolítiö og kemur hreyfingu á mjaömirnar? — Viö erum sko hljómsveit hér telpa mín, en engin andskotans nuddstofa. Þaö var komin nýr læknir í þorpið, kona og feyki falleg. Kalli kvennaþósi var mættur á biðstofuna: — Þaö er sko eitthvað aö þeim sem ekki verður veikur núna. Hundurinn minn er stórkost- legur. Ef ég spyr hvaö tveir plús tveir mínus fjórir er mikiö, svararhann ekkert. Ef þú skuldar 500 kall ertu skuldseigur. Ef þú skuldar 500.000 ertu kaupsýslumað- ur. Ef þú skuldar 500 milljónir ertu viðskiptajöfur og skuld- irðu 500 milljarða ertu senni- lega i rikisstjórninni. — Albert fer aldrei til dyra þegardyrabjallan hringir. — Afhverju ekki? — Hann heyrir ekki i dyra- bjöllunni vesalingurinn því hann er skuldugur upp fyrir eyru. — Ég vil gjarnan fá 100.000 krónur lánaðar. Ef þú vilt sleppa að spyrja hvaö ég ætla aö gera viö þær, skal ég ekki spyrja um hvernig bankinn notar spariféð mitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.