Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 70
Sæmundur Guðvinsson blaöafulitrúi 70 VÍKINGUR Ég vissi aldrei hvaö hann hét fullu nafni, en hann kvaöst heita Jói og svo mátti ekki tala meira um þaö. Kall á áttræöisaldri sem leigöi kjallara- íbúö i næsta húsi viö mig fyrirsvona tiu árum eöa svo. Geröi ekki vart viö sig dögum eöa vikum saman. Átti þaö svo til aö sitja um mig þegar ég kom heim á daginn og krefjast þess aö ég kæmi inn og spjallaöi viö sig. Vanalega var hann þá aöeins íglasi. Ég hefi alltaf veriö forvitinn um fólk og settist þvi inn meö kallinum ef ég mögulega gat. En hann vildi engan frekari kunningsskap eöa samskipti milli þess sem hann geröi mér þessi fyrirsátur. Og aldrei tók hann í mál aö heimsækja mig. Fundir okkar uröu jafnan meö þeim hætti aö þegar ég gekk framhjá glugga hans, á leiö aö tröppunum á minni ibúö, baröi Jói i rúöuna. Oft undraöist ég þolinmæöi hans, því ég kom heim á óreglulegum tímum, allt frá klukkan fimm fram til átta eöa niu. En eftir bankiö hinkraöi ég viö og eftirörskamma stund birtist hann i kjallaradyrun- um, hávaxinn, hokinn í heröum, stórskorinn i andliti. Hann var tannlaus aö mestu, bar gler- augu af gamalli gerö, oftast klæddur dökku prjónavesti og móleitum buxum úr þykku efni. Ávarpiö varoftast á þessa leiö: „Halló, halló. Hvaö segir blaöasnápurinn i dag? Nú kemur þú meö mér inn góurinn í svo sem hálftíma og hlustar á hvaö gamall karl- skröggur hefur aö segja um þessa vitleysu sem þiö eruö alltaf aö skrifa í blööin. Konan, segiröu! Ég skil þaö svo sem aö menn vilji flýta sér heim þegar þeir eiga unga og fallega konu. En nóg er nóttin og þú getur þá alltaf hlauþiö yfir ef þú þolir ekki viö. Driföu þig nú inn, þaö er heitt á könn- unni“. Þaö var nú undir hælinn lagt hvort þaö væri heitt á könnunni eöa ekki. Stundum spuröi hann bara hvort ég vildi áka eöa hvannarót. Blandaöi meö blávatni en hellti þó upp á kaffi ef ég neitaöi hinu. Hann haföi tvö lítil herbergi til umráöa og notaöi annaö sem svefnherbergi en hitt sem stofu. Þarinni varborö, tveirstólarog gamalldív- an sem mátti nota sem sófa. Myndir af gömlum Eimskipafossum prýddu veggi auk nokkurra teikninga af fiskiskipum, allt frá skútum upp í nýsköpunartogara eins og þeir voru víst kallaöir lengi vel. Jói bauö mér aö setjast í annan stólinn viö stofuboröiö, settist sjálfur gengt mér í hinn stól- inn meö glasiö i greip sér og fór aö segja frá. Stundum byrjaöi hann þó á aö skamma blööin og fjölmiöla yfirleitt fyrir aö láta allskonar bévaöan hégóma sitja i fyrirrúmi í staö þess aö segja frá hinu raunverulega lífi. Og í augum Jóa snerist líf- iö um sjóinn, skip og skipstjóra, sjómannsfjöl- skyldur og örlög þeirra, misgóöa útgeröarmenn og síldarsaltendur auk þess sem landsfeöur hvers tíma fengu sinn skammt óþveginn. Kallinn haföi stundaö sjó frá barnsaldri á alls kyns fleytum frá öllum landshornum. Einnig unn- iö á þlani og í saltfiski, gert út í félagi viö annan. Einhleypur alla tíö, flækst viöa og legiö viö akkeri síöustu 12 árin íþessari kjallarakompu. Þaö væri af nógu af taka ef rekja ætti frásagnir Jóa og kallinn sagöi vel frá. Talaöi góöa íslensku eins og títt er um þá sem ekki hafa lent í ógöngum of- menntunar. En fyrst þaö eru aö koma jól langar mig aö rifja upp í örstuttu máli innihald jólasögu úr safni Jóa. Hún geröist einhvern timann á fjóröa áratugnum. Þá var Jói háseti á bát suöur meö sjó. — Þaö var veriö aö reyna aö skaka eitthvaö i desember en auövitaö biöu allir eftir aö hin hefö- bundna vertíö byrjaöi eftir áramótin. Á aöfanga- dag er mér boöiö heim til útgeröarmannsins sem bjó i reisulegu húsi. Hann vissi aö ég haföi ekki i aörar vistarverur aö venda en verbúöarkytruna sem var vart mannabústaöur, allra sist á jólum. Jæja, ég þáöi heimboöiö meö þökkum og mæti þarna i mínu besta pússi uppúr klukkan fimm og fór meö þeim hjónum og þremur krökkum til messu klukkan sex. Síöan er fariö heim og borö- aö og allir fá gjafir. Meira aö segja fékk ég smágjafir og þótti vænt um. En ég vil skjóta þvi hér inn, aö viö höföum veriö saman á sjó nokkrar vertíöir áöur, ég og útgeröarmaöurinn, en hann keyþti tvo báta og byrjaöi útgerö áriö áöur en þetta geröist. Þvivorum viö gamlirkunningjar. — Nú, eftir matinn, gjafirnar, kaffiö og gyö- ingakökurnar, rúsínukökurnar, hálfmánana og terturfara börnin fljótlega í háttinn, en viö sitjum eftir þrjú, þaö er aö segja þau hjón og ég. Viö erum aö spjalla um komandi vertíö þegar allt i einu er bariö bylmingshögg á útidyrnar. Hann fer til dyra, en kemur aftur og segir aö enginn hafi veriö fyrir utan. Okkur þótti meö ólíkindum aö nokkur gæti veriö meö strákapör á sjálfa jóla- nóttina en fundum enga skýringu á þessu. Jæja. Þaö líöur ekki á löngu þar til aftur er bariö og nú enn fastar. Konan hljóöar upp og nú förum viö báöir fram. En þaö er enginn fyrir utan og ekki hægt aö sjá nein spor í nýföllnum snjónum fyrir utan. Okkur stóö ekki á sama um þessi ósköp og nú var fariö aö rifja upp alls konar draugasögur. Ekki höföum viö lengi setiö þegar geysimikiö högg riöur á útihurö, svo þungt aö ég hélt aö viö- urinn mundi bresta. Nú fór enginn fram. Viö sát- um þarna þrjú og óhugnaöurinn gagntók okkur. Frúin fór aö kjökra og ríghélt i mann sinn. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.