Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 32
32. þing FFSI geta tvöföldunar örorkubóta og stórhækkunar dánarbóta sjómanna sem lögleiddar voru meö nýjum siglingalög- um s.l. vor — auk hækkunar fæöisdagpeningagreiðslna en bæöi þessi atriði voru hluti af þeim aögeröum sem rikis- stjórnin beitti sér fyrir til lausnar á kjaradeilunum s.l. vetur. Um s.l. áramót hækkaöi al- mennt fiskverð um 20%. Kostnaöarhlutur útgeröar utan skipta var svo lækkaður i kjölfar kjarasamninga sjó- manna með lögum frá mars s.l., um 2%, sem eykur afla- hlut sjómanna aö sama skapi. Almennt fiskverö hækkaöi um 5% frá 1. júni og aftur um 101/í>% frá 1. október s.l. Þessar hækkanir duga til þess aö fiskverð hefur nánast haldiö i viö launataxta i stór- um dráttum á þessu ári. Fisk- verö er nú hærra miðað viö launataxta en þaö var á árun- um 1978-1983. Kjarasamningar sjómanna, sem gerðir voru í mars s.l., og aögeröir tengdar þeim, bættu kjör sjómanna á ýmsa lund. Mikilvægustu þættir þessara samninga voru ekki sist þau réttindamál er ég nefndi hér aö framan. En marssamning- arnir bættu einnig kjör sjó- manna hvaö varðar greidd laun á þessu ári. Þegar tekið er tillit til þessa, fiskverös- breytinga á árinu og bættra aflabragða viröist sem tekjur sjómanna sem stunda botn- fiskveiöar veröi heldur betri árið 1985 i hlutfall viö tekjur annarra stétta en þær hafa verið til jafnaöar siöustu sjö árin. Þvi má segja aö hlutur sjómanna hafi farið heldur batnandi á árinu — ekki sist ef tekið er tillit til aukinna rækjuveiöa, frystingar afla um borö, tekna af gámafiski og aukinna loönuveiöa. Lokaorð Góðirfundarmenn! Ég vil sérstaklega fagna þvi starfi sem nú á sér staö i öryggismálum sjómanna. Þar verður aldrei of vel unnið, en ég hygg aö þeim málum hafi ekki fyrr veriö sinnt af jafn miklum áhuga. Ég vil þakka gott samstarf viö forystumenn Farmanna- og fiskimannasamband is- lands á liönum árum. I þeim samskiptum hefur rikt hrein- skilni og gagnkvæmt traust sem ég met mikils og ég vænti þess aö svo megi áfram veröa. Ég óska þinginu velfarnað- ar i starfi og veit aö hér veröa margvislegar ákvaröanir teknar til heilla fyrir sjómenn og þjóöfélagiö i heild. Rit Seðlabankans um efnahagsmál: I ritum Seðlabankansfærð þú upplýsingar og greinagerðir um efnahagsmál. / Hagtölum mánaöarins birtast tölfræðilegar upplýsingar og greinar. Economic Statistics er ensk ársfjórðungsleg útgáfa með svipuðu efni og Hagtölur. I Fjármálatíðindum birtast greinar um hagfræði og efnahagsmál Seðlabanki íslands Hagfræðideild . P.O. Box 160, 121 ReyKjavík.s:20500.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.