Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 45
r Sjómannsefni Bræöurnirliggja á bryggjuhausnum og bíöa meö fiskimannsþrá eftir aö marhnútur finni færiö og festi sig krókinn á. Víst er hann íjótur og alls ekki ætur meö andstyggöar Ijótan haus, en hann ersamt veiöi sem hlakkaö eryfir og hann erþó kvótalaus. Þeirhafa fariö meö frænda sínum fram íhans hrognkelsanet og komiö meö hlut sinn imiödegismatinn sem mamma á pönnuna lét. Aflinn og sjóferöin brugöu bjarma á bræöranna hversdagsleik og sjaldan hafa menn lystugri litiö á Ijúffenga hátíöasteik. Tilhlökkun þeirra er trillunni þundin og töfrum sem finnast á sjó, aö róa meö færin ífjaröarmynniö framir en árvakrir þó. Svo dreymirþá um aö leggja linur og landburöi afþorski ná, stoltirog fengsælir halda til hafnar er hafgolan leikur um þá. Á bryggjunni séröu þau sjómannsefni ersigrastá komandi tiö og heyja þar allt eins og afi og pabbi sitt erfiöa, gjöfula stríö. Þeirleggja sig fram, bæöi afliö og andann, svo útgeröin sigli ekki ístrand. Og þrátt fyrir skrapdaga kerfi og kvóta þeirkoma meö auöinna íland. Meö löngunum þeirra og athöfnum öllum eríslandi velgengni tryggö sem finnursinn grunn undirgæfu og frelsi ígróinni fiskiöjubyggö. Feng sinn þeir öölast og ákveöinn þroska viö úthafsins gjálfur og dyn. Og þannig mun blómgast um aldur og ævi hiö íslenska sjómannakyn. Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld, á Kirkjubóli viö Önundarfjörð. VIKINGUR 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.