Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 31
32. þing FFSI seigju og ég veit þaö og treysti þvi aö hér muni koma fram ábyrg afstaða gagnvart þeim tillögum sem fyrir liggja. Markaðsverkefni Sjávarútvegs- ráðuneytisins Á s.l. ári skipaði sjávarút- vegsráöherra nefnd sem fékk þaö hlutverk að hefja skipu- lega leit aö verkefnum er- lendis fyrir islensk sjávarút- vegsfyrirtæki. Nefndinni var faliö aö kanna hvort stuðla mætti aö betri nýtingu ís- lenskra auölinda, þekkingar, tæknigetu og búnaöar meö þvi aö efla starfsemi is- lenskra fyrirtækja á sviöi sjávarútvegs og skyldra greina i öðrum löndum og skjóta þannig nýjum stoðum undir atvinnulif þjóöarinnar. Nefndin hefur nýlega skilaö skýrslu um störf sin og eru helstu niðurstöður þær aö ís- lendingar eigi að setja sér það markmið aö vera leiöandi aðili í heimsverslun meö sjáv- arafuröir. Hér á landi þurfi aö koma upp öflugum alþjóöleg- um sjávarútvegsskóla. Þá þurfi aö stórauka rannsóknir og þróunarstarfsemi á sviöi sjávrútvegs og skapa þannig vettvang fyrir sölu á margs- konar þjónustu á sviöi sjávar- útvegs. Víðtæk reynsla og þekking sem íslendingar ráöa yfir gef- ur okkur tvimælalaust mögu- leika á að takast á við sjávar- útvegsverkefni i öörum lönd- um. Öflugu markaöskerfi is- lensks sjávarútvegs má beita til aö selja fiskafurðir fyrir þær þjóöir sem viö höfum sam- starf viö um sjávarútvegs- verkefni. Með þvi moti sköp- um viö okkur mikla sérstööu meöal þeirra sem þjóða fram tækni og þekkingu i sjávarút- vegi. Ég tel aö hér sé um mjög athyglisverða möguleika aö ræöa. Fyrir Islendinga sem byggja afkomu sina á aö selja öörum þjóöum vörur sinar og þjónustu er sifellt nauösyn- legt aö leita nýrra leiða. Sala á tækniþekkingu til fram- leiðslu sjávarafuröa er þar raunhæfur möguleiki. Mikiö er rætt um nýsköpun islensks atvinnulifs. Hér er um aö ræöa nýsköpun sem byggist á áratuga reynslu islensku þjóöarinnar. Telja veröur aö verkefnaútflutningur geti bæöi oröið til þess aö efla sjávarútveg hér heima og til þess aö styrkja stööu okkar á fiskmörkuðum erlendis. Kjaramál Mikiö hefur gerst i réttinda- og kjaramálum sjómanna frá siðasta þingi FFSÍ. Má þar fyrst nefna lifeyrismálin. í júnimánuði 1984 skipaöi sjávarútvegsráóherra nefnd sem i áttu sæti fulltrúar sjó- manna og útvegsmanna auk fulltrúa Sjávarútvegs- og Fjár- málaráöuneyta. Þaö var verk- efni nefndarinnar aö kanna möguleika á lagasetningu til aö samræma iögjaldastofn til lifeyrissjóðs sjómanna i þá veru aö iögjald yröi framvegis greitt af heildarlaunum allra sjómanna. Ekki varö niður- staöa af starfi nefndarinnar og strandaöi þar á andstööu útgeröarmanna enda heföi greiðsla á atvinnurekanda- hluta iögjaldanna valdið tals- verðum kostnaöarauka. En starf hennar var nauösynleg- ur undirbúningur þess sem á eftir kom. í kjarasamningum á s.l. vetri náöu sjómenn og út- gerðarmenn siðan samkomu- lagi um aö lifeyrisréttindi mynduöust af öllum launum sjómanna. Fyrirheit rikis- stjórnarinnar um aö leggja áhafnadeild Aflatrygginga- sjóös til 80 milljónir á árinu 1985, i þessu skyni, átti drýgstan þátt i farsælli lausn málsins. Með þessu er stigið geysistórt framfaraspor i lif- eyrismálum sjómanna — hiö stærsta á siöari árum. Hins vegar er enn óleystur sá fjár- hagsvandi sem skapaðist hjá lifeyrissjóönum viö lækkun lifeyrisaldurs sjómanna i 60 ár á árinu 1981, þrátt fyrir aö tvivegis hafi verið settar á stofn nefndir til aö finna lausn á þvi máli. Annaö atriöi sem er ástæöa til aö nefna varðandi kjör sjómanna eru skattamál- in. I tengslum viö kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á s.l. vetri voru gefin fyrirheit um úrbætur á þessu sviöi. Samkvæmt þeim hækkaöi hinn svonefndi fiskimanna- frádráttur um 2%, úr 10% i 12%. Jafnframt var ákveðið aö frádráttur þessi næöi til allra sjómanna, en ekki fiski- manna einna, eins og veriö haföi. Heildarkjarabætur sjó- manna vegna þessara breyt- inga hafa á árinu 1985 numið milli 40 og 50 milljónum króna. i þessu sambandi er rétt aö Magnús Jóhannesson siglingamálastjóri og Ólafur Steinar Valdi- marsson ráöuneytis- stjóri í Samgönguráðu- neytinu voru einnig meðal góðra gesta. VÍKINGUR 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.