Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 54
Ommelettur Og þegar í land kom þóttistég heldur meiri karl en félagarmínir, sem voru íbygg- ingarvinnu. En konan kunni vissulega sitt fag og svipti sig klæö- um samkvæmtöll- um kúnstarinnar reglum og ég sá ekkibeturen flestir skipsfélagar mínir væru himin- lifandi. 54 VIKINGUR Auövitaö varmikiö aö gera — sá lægstsetti púiar yfirleitt mest, eins og kunnugt er — en ég var vanur uppvaski úr heimahúsum og var fljótur aö skræla kartöflur. Viö messarnir vorum tika tveir svo stundum gafst tími til aö horfa dáleiddur í undirölduna og velta fyrir sér eilíföinni. (Ég end- urtek aö ég var fimmtán ára.) Og þegar í land kom þóttist ég heldur meiri karl en félagar minir sem voru í byggingarvinnu eöa stunduöu jafnvel enn hin fyrirlitnu sendlastörf. Þegar ég hélt út á sjó i annaö sinn var ég þvi hinn ánægöasti og viss um aö ég heföi valiö rétt. Eftir um þaö bil viku túr og viökomu hér og þar um landiö komum viö til Seyöisfjaröar aö kvöldi til. Þetta var á föstudegi og viö fréttum fljótlega aö þaö væri ball íplássinu um kvöldiö; sjálf Sum- argleöin meö Halla og Ladda i farteski sinu og þar á ofan þeldökka nektardansmey einhvers staöar sunnan úr löndum, Jamaica minnir mig. Vitaskuld tókum viö ekki annaö i mál en aö fara á balliö og þaö mynduðust þiöraöir viö hverja sturtu um borö; rakspíralyktin angaöi stafna á milli. Aö visu heyröust óánægjuraddir þegar kom upp úrdúrnum aö „kallinn"heföiákveöiö brottför klukkan þrjú um nóttina — þallinu átti aö Ijúka klukkan tvö — en flestir voru of önnum kafnir viö aö skrúþþa sig eöa redda brennivini í bænum til þess aö láta þetta fara verulega í taugarnar á sér aö svo stöddu. Og ekki mátti láta „kallinn“ — sem var ekki vinsælasti maöurinn um borö — eyöileggja fyrir sér skemmtunina fyrirfram. Raunar hálfleiddist mér á þessu balli. Eins og nærri má geta voru Raggi Bjarna og félagar ekki uppáhalds músíkantar fimmtán ára stráklings og mér haföi aldrei tekist aö hrífast af Halla og Ladda. Þaö var helst aö nektardansmærin vekti áhuga minn, enda í blóma gelgjuskeiösins. En jafnvel hún olli nokkrum vonbrigöum. Þetta var ekkert unglamb, eöa aö minnsta kosti var hún svo útlifuö og snjáð aö hún virtist ekki deginum yngri en fertug og um svoleiöis kvensur snúast tæpast hugarórar tánings. Satt aö segja varö mér helst starsýnt á mjög áberandi botnlanga- skurö á dökkleitum kviö hennar, og er skömm frá þvíaö segja þarsem þetta mun hafa veriö ífyrsta sinn sem ég sá nakinn kvenmann! En konan kunni vissulega sitt fag og svipti sig klæöum samkvæmt öllum kúnstarinnar reglum og ég sá ekkibetur en flestallir skipsfélagar mín- ir væru himinlifandi. Þaö haföi gengiö vonum framar aö redda brennivíni og þó enginn væri beinlínis ofurölvi voru menn afskaplega kátir og sópaöi af þeim á ballinu. Meira aö segja viö messaguttarnir vorum látnir súpa á volgu brennivíni í kókflöskum og þóttumst undir lokin töluveröir karlar. En þá var ballið líka allt i einu búiö. Nú rann þaö fyrst upp fyrir okkur hvílíkt órétt- læti þaö var aö viö skyldum eiga aö leggja úr höfn eftir skitinn klukkutíma. Mikiö vill meira og viö horföum meö söknuöi á eftir áhyggjulausum Seyöfiröingum hverfa hlæjandi á braut í einhver partísem okkur haföi líka veriö boöiö í. Einn eöa tveir höföu séö viö þessu og fariö snemma af ballinu eitthvaö út í bæ meö kvenmann sér viö hliö en flestirstóöu eftir í reiöileysi og fóru hund- fúlir aö tygja sig niöur á bryggju. Þegar þeir for- sjálu birtust seint og um síöir meö fábjánalegt sæluglott á vör voru þeir litnir hálfgeröu horn- auga og einhver haföi í hótunum: „Réttast væri aö segja kerlingunum þeirra frá öllu saman". Sá sem þetta mælti var aö sjálfsögöu harögiftur maöur og bara öfundsjúkur. „Kallinn“ stóö úti á brúarvæng og fylgdist skörpum augum meö áhöfninni tínast um borö í smáhópum. Hann var hér um bil sá eini sem ekki haföi fariö á balliö og aö minnsta kosti var hann sá eini sem ekki haföi sett deigan dropa inn fyrir sinar varir. Þaö var greinilegt á svipnum aö hann haföi ekki minnstu samúö meö möglandi undir- mönnum sínum sem vildu ólmir halda gleöinni áfram. Út skyldum viö og þaö á slaginu þrjú. Ekk- ertmúöur. Loks vantaöi klukkuna ekki nema eina tvær mínúturíþrjú og hásetarnir voru farnir aö fitla viö landfestarnar. Ennþá vantaöi kokkmn en þaö var augljóst á öllu aö „kallinn“ ætlaöi út án hans ef hann skilaöi sér ekki. Þaö leist okkur messagutt- unum ekkert á enda voru matreiösluhæfileikarnir harla fábreyttir. Viö sáum fram á ömurlega tíö yfir eldavélunum. En sjá! — rétt íþann mund sem „kallinn" ætl- aöi aö gefa skipun um aö leysa landfestar kom stór og voldugur station-bíll á fleygiferö niöur á bryggjuna og hemlaöi meö látum viö skipiö. Fyrstur út var kokkurinn, mikill maöur og gildvax- inn og riöaði svolítiö á fótunum. Á eftir honum kom síöan Sumargleöin eins og hún lagöi sig í einni strollu! Kokkurinn hentist upp í brú, fljótar en líkams- vöxturinn virtist gefa tilefni til, og sagöi „kallin- um“ aö nú byöist áhöfninni tækifæri sem ekki væri forsvaranlegt aö sleppa. Þessi kokkur var ákaflega félagslyndur maöur og glaösinna og honum haföi ekki oröiö skotaskuld úr þvi aö sannfæra Sumargleöina um aö halda ballinu áfram um borö hjá okkur. Aö sönnu var ekki Ijóst hvernig Raggi Bjarna og kó gætu haldiö uppi há- þróaöri spilamennsku í skipinu en Halli og Laddi ætluöu aö skemmta og þaö sem mest var um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.