Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 85

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 85
Stofnmæling meiri yfir daginn, þaö er frá 8 árdegistil8að kvöldi. Dægurgöngur virðast frem- ur litlar hjá ýsu. Þó veiddist áberandi mest af ýsu að morgni dags. Mest veiddist af ufsa síðari hluta dags (16 — 20). Að öðru leyti viröast dægurgöngur hans fremur takmarkaðar. Óvarlegt virðist þó að draga miklar ályktanir af gögnunum i þessu tilliti þar sem mjög lit- ið veiddist af ufsa miðað við stofnstærð. Hjá karfa var fjöldinn í lág- marki um miðnætti, en náði hámarki upp úr hádegi. i heild virðast dægurgöngur meira áberandi hjá karfa. Dægurgöngur steinbíts virðast aðrar en hinna fisk- tegundanna. Mest veiddist af steinbit um miðnætti (20—4) en langminnst yfir birtutim- ann. Dægurgöngur skrápflúru eru einna minnstar af um- ræddum fiskum. Einna minnst veiddist þó af henni um há- degi (8—16). Stofnvísitölur Stofnvisitölureru reiknaðar á grundvelli meðalfjölda fiska i staðaltogi (4 sjm.) og flatar- máli ákveðins svæðis. Litið er á reiti með sömu magnein- kunn (sbr. 1. mynd) sem eitt svæði. Þannig eru allir reitir á norðursvæðinu með magn- einkunnina 6 teknir sem eitt svæði i útreikningum. Heildarfjölda fiska er skipt i lengdarflokka út frá lengdar- mælingum á hverri stöð. Lengdarflokkum er síðan skipt í aldursflokka með ald- urs-lengdar lyklum fyrir ald- ursgreindar tegundir. Hlut- deild hrygningarstofns er fundin út frá kynþroska eftir aldri, þar sem slikar upplýs- ingar liggja fyrir, þ.e. hjá þorski, ýsu, ufsa og steinbít. Stonfvisitala þorsks i mars 1985 var 556 þúsund tonn (staðalfrávik 16%) miðað við stofninn i heild. Visitala hrygningarstofns var 157 þúsund tonn eða 28% heild- arstofnsins. Meginhluti stofnsins var á noröursvæð- inu eða 83%, en aðeins 17% á suöursvæöi. Þegar þessi niðurstaða er borin saman við niðurstöðu V.P.-greiningar kemur i Ijós að visitala heild- arstofns er aöeins 52% af stofnstærð samkvæmt V.P.- greiningu og visitala hrygn- ingarstofns er 45% af stærð þess stofns miðað við V.P.- greiningu. Þetta bendir til þess aö verulegur hluti 9. mynd. Meðalþyngd (kg) eftir aldri hjá þorski og ýsu á suðursvæði og norðursvæði. 10. mynd. Kynþroski (%) eftir aldri hjá þorski, ýsu, ufsa og steinbit á öllu rann- sóknarsvæöinu. VÍKINGUR 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.