Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 85
Stofnmæling
meiri yfir daginn, þaö er frá 8
árdegistil8að kvöldi.
Dægurgöngur virðast frem-
ur litlar hjá ýsu. Þó veiddist
áberandi mest af ýsu að
morgni dags.
Mest veiddist af ufsa síðari
hluta dags (16 — 20). Að öðru
leyti viröast dægurgöngur
hans fremur takmarkaðar.
Óvarlegt virðist þó að draga
miklar ályktanir af gögnunum
i þessu tilliti þar sem mjög lit-
ið veiddist af ufsa miðað við
stofnstærð.
Hjá karfa var fjöldinn í lág-
marki um miðnætti, en náði
hámarki upp úr hádegi. i heild
virðast dægurgöngur meira
áberandi hjá karfa.
Dægurgöngur steinbíts
virðast aðrar en hinna fisk-
tegundanna. Mest veiddist af
steinbit um miðnætti (20—4)
en langminnst yfir birtutim-
ann.
Dægurgöngur skrápflúru
eru einna minnstar af um-
ræddum fiskum. Einna minnst
veiddist þó af henni um há-
degi (8—16).
Stofnvísitölur
Stofnvisitölureru reiknaðar
á grundvelli meðalfjölda fiska
i staðaltogi (4 sjm.) og flatar-
máli ákveðins svæðis. Litið er
á reiti með sömu magnein-
kunn (sbr. 1. mynd) sem eitt
svæði. Þannig eru allir reitir á
norðursvæðinu með magn-
einkunnina 6 teknir sem eitt
svæði i útreikningum.
Heildarfjölda fiska er skipt i
lengdarflokka út frá lengdar-
mælingum á hverri stöð.
Lengdarflokkum er síðan
skipt í aldursflokka með ald-
urs-lengdar lyklum fyrir ald-
ursgreindar tegundir. Hlut-
deild hrygningarstofns er
fundin út frá kynþroska eftir
aldri, þar sem slikar upplýs-
ingar liggja fyrir, þ.e. hjá
þorski, ýsu, ufsa og steinbít.
Stonfvisitala þorsks i mars
1985 var 556 þúsund tonn
(staðalfrávik 16%) miðað við
stofninn i heild. Visitala
hrygningarstofns var 157
þúsund tonn eða 28% heild-
arstofnsins. Meginhluti
stofnsins var á noröursvæð-
inu eða 83%, en aðeins 17%
á suöursvæöi. Þegar þessi
niðurstaða er borin saman við
niðurstöðu V.P.-greiningar
kemur i Ijós að visitala heild-
arstofns er aöeins 52% af
stofnstærð samkvæmt V.P.-
greiningu og visitala hrygn-
ingarstofns er 45% af stærð
þess stofns miðað við V.P.-
greiningu. Þetta bendir til
þess aö verulegur hluti
9. mynd. Meðalþyngd
(kg) eftir aldri hjá þorski
og ýsu á suðursvæði og
norðursvæði.
10. mynd. Kynþroski
(%) eftir aldri hjá
þorski, ýsu, ufsa og
steinbit á öllu rann-
sóknarsvæöinu.
VÍKINGUR 85