Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 15
Eg er bara hana. Þegar öllu er á botnin hvolft hef ég gaman af öllu sem snertir vélfræöi. Vélar eru lógískar, þær hafa til- gang.“ „Já, auðvitað. Ég hef af- skaplega gaman af fólki og finnst gaman að skemmta mér með skemmtilegu fólki. Ég reyni aö lifa skemmtilegu verið groddalegir i landi þá eru þeir allt öðruvisi úti á sjó. Það eru allir vinir úti á sjó og standa saman. Sjómenn eru annálaðarfyllibytturen stafar Ein úr hópnum og ekkert vesen — Hefurdu ákveðið hvar þu ætlarað enda? „Nei! — mér liggur ekkert á. Ég hefði reyndar aldrei farið út i þetta nám nema af þvi ég er ung ennþá; þetta er erfitt og timafrekt og ég gæti ekki einbeitt mér að þvi ef ég væri til dæmis þúin að koma mér uppfjölskyldu. Vélaverkfræð- ina ætla ég aö reyna að kýla i gegn, eins og sagt er á, á fjór- um árum. Hvað svo tekur við veit ég ekki, mér finnst ekki sniöugtað ákveða framtiöina alltof langt fram i timann.“ — Það er mikið að gera, heyrist mér. Hefurðu tíma til að hugsa um eitthvað annað en nám og vélar? lifi; þó verkfræðin ætli stund- um alveg að gleypa mig þá freista ég þess að spyrna á móti. Ég hef yfirleitt alltaf ver- ið svo heppin að hvar sem ég hef komið hef ég verið tekin sem bara ein úr hópnum og ekkert vesin. En svo finnst mér lika alveg sjúklega gam- an að vinna; mér likar til að mynda mjög vel að vera vél- stjóri úti á sjó. Félagsskapur- inn er ekki minnstur þáttur i þvi; sjómenn eru einhverjir bestu menn sem ég hef kynnst.“ Þetta eru gjarnan tvíbreið hörkutól — Hvernig þá? ,,Ja, þó þeir geti stundum það orðspor ekki bara af þvi að þeir eiga fri á öðrum tima en flestir aðrir? Þetta er aö minnsta kosti min reynsla; þeir hafa aldrei verið með neinar kúnstir við mig. Og, ef út i það erfarið, hef ég heldur ekki veriö með neinar kúnstir við þá. Ég held að sumar þessar stelpur sem hafa farið á sjóinn hafi fremur spillt fyrir en hitt. Þetta eru gjarnan tvi- breið hörkutól með frekjulæti og stæla. Þaö ætlaði einu sinni einhver að taka mig i gegn með einhverju rauð- sokkutali og þá svaraði ég bara eins og satt var: Ég er ekki i neinum hetjuleik. Ég er bara vélstjóri.“ Þegaröllu erá botnirm hvolfthef éggaman aföllu sem snertir vélfræöi. Rannveig Rist, vélfræð- ingur og nemi í véla- verkfræöi. Ljósm.: Vilborg Einarsdóttir. ... þeir hafa aldrei veriö meö neinar kúnstir viö mig. Og efútíþaöerfariö, hefég heldur ekki veriö meö neinar kúnstir viö þá. VÍKINGUR 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.