Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 15
Eg er bara
hana. Þegar öllu er á botnin
hvolft hef ég gaman af öllu
sem snertir vélfræöi. Vélar
eru lógískar, þær hafa til-
gang.“
„Já, auðvitað. Ég hef af-
skaplega gaman af fólki og
finnst gaman að skemmta
mér með skemmtilegu fólki.
Ég reyni aö lifa skemmtilegu
verið groddalegir i landi þá
eru þeir allt öðruvisi úti á sjó.
Það eru allir vinir úti á sjó og
standa saman. Sjómenn eru
annálaðarfyllibytturen stafar
Ein úr hópnum og
ekkert vesen
— Hefurdu ákveðið hvar þu
ætlarað enda?
„Nei! — mér liggur ekkert á.
Ég hefði reyndar aldrei farið
út i þetta nám nema af þvi ég
er ung ennþá; þetta er erfitt
og timafrekt og ég gæti ekki
einbeitt mér að þvi ef ég væri
til dæmis þúin að koma mér
uppfjölskyldu. Vélaverkfræð-
ina ætla ég aö reyna að kýla i
gegn, eins og sagt er á, á fjór-
um árum. Hvað svo tekur við
veit ég ekki, mér finnst ekki
sniöugtað ákveða framtiöina
alltof langt fram i timann.“
— Það er mikið að gera,
heyrist mér. Hefurðu tíma til að
hugsa um eitthvað annað en
nám og vélar?
lifi; þó verkfræðin ætli stund-
um alveg að gleypa mig þá
freista ég þess að spyrna á
móti. Ég hef yfirleitt alltaf ver-
ið svo heppin að hvar sem ég
hef komið hef ég verið tekin
sem bara ein úr hópnum og
ekkert vesin. En svo finnst
mér lika alveg sjúklega gam-
an að vinna; mér likar til að
mynda mjög vel að vera vél-
stjóri úti á sjó. Félagsskapur-
inn er ekki minnstur þáttur i
þvi; sjómenn eru einhverjir
bestu menn sem ég hef
kynnst.“
Þetta eru gjarnan
tvíbreið hörkutól
— Hvernig þá?
,,Ja, þó þeir geti stundum
það orðspor ekki bara af þvi
að þeir eiga fri á öðrum tima
en flestir aðrir? Þetta er aö
minnsta kosti min reynsla;
þeir hafa aldrei verið með
neinar kúnstir við mig. Og, ef
út i það erfarið, hef ég heldur
ekki veriö með neinar kúnstir
við þá. Ég held að sumar
þessar stelpur sem hafa farið
á sjóinn hafi fremur spillt fyrir
en hitt. Þetta eru gjarnan tvi-
breið hörkutól með frekjulæti
og stæla. Þaö ætlaði einu
sinni einhver að taka mig i
gegn með einhverju rauð-
sokkutali og þá svaraði ég
bara eins og satt var: Ég er
ekki i neinum hetjuleik. Ég er
bara vélstjóri.“
Þegaröllu erá
botnirm hvolfthef
éggaman aföllu
sem snertir
vélfræöi.
Rannveig Rist, vélfræð-
ingur og nemi í véla-
verkfræöi.
Ljósm.:
Vilborg Einarsdóttir.
... þeir hafa aldrei
veriö meö neinar
kúnstir viö mig. Og
efútíþaöerfariö,
hefég heldur ekki
veriö meö neinar
kúnstir viö þá.
VÍKINGUR 15