Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 29
32. þing FFSI heilbrigðan rekstrargrundvöll þannig að fiskveiðar séu arð- bær atvinnugrein sem stend- ur undir greiðslu góðra launa til sjómanna. Hömlulaus sam- keppni með tilheyrandi gjald- þrotum stuðlar á hinn bóginn ekki aö velferð islenskrar sjó- mannastéttar. Fjóröa fullyrðingin: „Kvótinn hindrar eölilega úr- eldingu fiskiskipa því ekki er svo hrörlegt skip aö ekki gagn- ist til aö hljóta úthlutun á veiöi- heimild sem hagnýta má sem söluvöru“ (tilvitnun lýkur). Eitt meginmarkmið núver- andi fiskveiðistjórnar er að halda stærð flotans i skefjum. Aflatakmarkanir valda þvi aö sjálfsögðu að menn hika viö að fjárfesta i nýjum skipum þar sem takmarkaður afli stendurekki undir gifurlegum fjármagnskostnaði. Skuldug þjóð sem getur ekki boðið þegnum sinum nægilega góð kjör hefur heldur engin efni á að byggja skip sem standa ekki undir sér i rekstri. Mér er hins vegar Ijóst að flotann þarf að endurnýja en það verður þvi aðeins gert aö rekstrargrundvöllur sé fyrir hendi. „Kvótinn ýtir undir, aö þeim fiski sé fleygt, sem gefur miöur hagkvæma nýtingu á kvótan- um“ er enn ein fullyröingin. Heimilt er að koma með smáfisk að landi og fá fyrir hann verð án þess að hann sé talinn með í aflamarki. Með breyttri fiskveiðistjórn má þvi segja að það hafi aukist að smáfiskurinn komi á land. Fullyrðingar um aö miklu magni af netafiski hafi veriö fleygt í sjóinn hafa ekki við rök að styðjast þótt vitaö sé að það hafi komiö fyrir. Ég hef þá trú á islenskum sjómönn- um að þeir liti á það sem óaf- sakanlegt framferði að henda verðmætum i hafið. Hér hefur verið gripiö niöur i nokkrar fullyrðingar and- stæðings nuverandi fisk- veiðistefnu. í þeim er ekki mikill hugur til sátta. Það er ekki reynt að taka tillit til hinna ýmsu sjónarmiða sem rikja i landinu. Það frumvarp sem nú liggur fyrir býður upp á val milli aflamarks og sókn- armarks. Það býður upp á þá möguleika að skip og áhafnir ávinni sér nýja reynslu og bæti hlutdeild sina í heildar- aflanum. Hins vegar er nauð- synlegt aö áfram sé hvatning til að spara tilkostnað og auka verðmæti. Ég tel að frumvarpið feli i sér málamiðl- un. Málamiðlun milli hags- muna einstakra sjómanna, skipa, byggðarlaga og landshluta. Málamiðlun milli hagsmuna nútiðar og fram- tiðar. Ég hef nefnt háar tölur um sparnað og aukna verðmæta- sköpun sem fiskveiðistjórn- unin hefur leitt af sér. Þær töl- ur verða aldrei að fullu sann- reyndar. Nauðsynlegt er að hver og einn spyrji sjálfan sig. Hefur tilkostnaðurinn minnk- að i minu tilviki? Hef ég bætt meðferð aflans? Hef ég sótt í fisktegundir sem ég hefði annars ekki gert? Get ég bætt mina stöðu án þess að auka aflann? Ég er sann- færður um að i mörgum tilvik- um er það hægt. Flestir, sem viö mig tala, telja sig þurfa meiri afla til að þæta sinn hag. Við vitum hins vegar að auk- inn afli hjá einum mun þýða minna hjá öðrum ef stöðva á veiðarnar við tiltekin mörk. Þótt slik leið kunni að lagfæra stöðu einstakra aðila er hætt við að hún skapi enn meiri vandamál sem enginn sérfyr- ir endann á. Ég hefur spurt þessara spurnigna víða og fengið misjöfn svör en niöur- staðan min er sú að margir hafi bætt sína stöðu verulega og það séu margir sem ekki hafi notfært sér kosti fisk- veiðistjórnarinnarog geti gert enn betur ef þeir snúa sér að þvi. í þvi sambandi mega menn ekki lita um of til opin- berra afskipta en spyrja frem- ur hvað þeir geti gert sjálfir i samvinnu þeirra sem hlut eiga að máli. Við höfum öðlast mikla reynslu við framkvæmd fisk- veiðistefnunnar og okkur ber að byggja á þeirri reynslu. Þar eru engir góðir kostir og aö sjálfsögðu ber að gagnrýna það sem miður fer, en við skulum jafnframt minnast þess að niðurstaða verður að fást, og ef til vill er það eina leiðin að enginn gangi frá þeim leik ánægður með sinn hlut. Það er auðvelt að magna upp óánægjuna en þeir menn sem gera sér það að leik bera mikla ábyrgö i þvi samfélagi sem við lifum i . Þaö er auövelt aö rifa niöur og þaö gerist venjulega á stutt- um tima. Það þarf hins vegar þolinmæði og þrautseigju til að byggja upp. Islenskir sjó- menn búa yfir þeirri þraut- Skólastjórarnir Guðjón Ármann Eyjólfsson og Aöalsteinn Guöjóns- son, og Haraldur Henr- ýsson forseti SVFÍ, hlustuöu grannt eftir orðum ræöumanna. Þeir voru meöal annarra góöra gesta við setn- inguna. VÍKINGUR 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.