Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 6
EmisyriRUT 1 Forsíðumyndin er úr Ijósmyndasamkeppn- inni, sem lýkur um áramótin. Meö þessari forsiöu óskum viö öllum lesendum gleöi- legra jóla, gæfuriks komandi árs og þökkum allt liöiö. 5 Forustugreinina skrifar Guöjón A. Kristjáns- son, nýendurkjörinn forseti FFSÍ, og fjallar um fiskveiöi- stjórnun. 8 Ég er bara vélstjóri segir Rannveig Rist í viðtali sem lllugi Jökulsson átti viö hanafyrir Vikinginn. 16 Félagsmál skipa stóran sess i þessu blaði, og er varla nema eðli- legt, þar sem þetta er fyrsta blaö eftir aö þingi FFSÍ lauk. Viö birtum setningarræöu forseta, ræöu sjávarútvegs- ráöherra og skelegga örygg- ismálaræöu Þorvaldar Axels- sonar. Nokkrar myndir frá þinginu skreyta ræöurnar. 37 Háheilög mannblót er yfirskrift sem viö höfum valið grein eftir Halldór Lax- ness, sem viö fengum leyfi til aö birta. Greinin var skrifuö fyrir rúmum 40 árum um öryggismál sjómanna og er jafngild nú og þá. 41 Nýjungar eru í umsjón Benedikts Alf- onssonar aö vanda. 45 Sjómannsefni heitir Ijóö sem Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkjubóli orti til lesenda blaðsins og sjómannastétt- arinnar i heild. 46 Á einni bullu frá Nuuk til Seyðisfjaröar. Guöbjartur Gunnarsson stýrimaöur sendi blaöinu enn eina skemmtilega mynda- syrpu og frásögn af ævintýra- fólki sem hann hitti i Húsavik- urhöfn, meö bilaða vél. 49 Ljósmyndasam- keppnin Nú er hver siöastur aö vinna sér inn góö verðlaun i þessari skemmtilegu kepni. 50 Frívaktin i bláu, dökkbláu og gulu. 52 Ommelettur í öll mál eða: Þegar ég ákvaö aö veröa ekki sjómaður. Illugi Jökulsson segir sjóferöa- sögu sina og hún er mynd- skreytt af Haraldi Einarssyni. 60 Verið óhræddir Hannes Örn Blandon prestur á Ólafsfiröi segir sögu frá æsku sinni og blandar hana kirkjulegum hugleiðingum i tilefni jóla. 6 VIKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.