Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 77

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 77
a á Islandmiðum 1985 1. mynd. Rannsóknasvæðið og skipting þess í svæði og reiti. Magn- einkunn þorsks og fjöldi stööva í hverjum reit er sýnt. 500 metra dýpi og aö miðlinu milli islands og Færeyja (1. mynd). Rannsóknasvæðinu er skipt i 2 svæði. Annarsveg- ar er norðursvæði, sem er kaldari hluti íslandsmiða og jafnframt uppeldisslóð þorsks. Hinsvegar er suður- svæði, sem er hlýrri hluti ís- landsmiða og jafnframt hrygningarsvæði þorsks. Togstöövunum 600 er skipt á þessi svæöi með hliðsjón af stærð þorsk- stofnsins á hvoru svæði svo og stærð hvors svæöis. Þannig eru 425 stöðvar á norðursvæði og 175 á suður- svæði. Báðum svæðum er skipt niður i reiti (Tilkynningar- skyldureiti), sem hverjum er úthlutað tilteknum fjölda stöðva. Fjöldi stöðva i reit ræðst af áætluðu þorskmagni i honum og stærð hans. Þorskmagn i hverjum reit var metið með þrennum hætti: Skipstjórar rannsóknatogar- anna gáfu hverjum reit magn- einkunn með hliðsjón af reynslu sinni af fiskgengd. í öðru lagi var stuðst við afla- skýrslur togara. Loks var höfð hliðsjón af niðurstöðum fyrri stofnmælinga. Niðurstöður þessa mats eru sýndar á 1. mynd sem magneinkunn á bilinu 1 —6 á norðursvæði og 1 —4 á suðursvæði. Fjöldi stöðva á hverjum reit er einn- ig sýndurá myndinni. Á þessu stigi var stöðvum i hverjum reit skipt jafnt á milli skipstjórnarmanna og fiski- fræðinga. Þeir fyrrnefndu voru beðnir að staösetja sin- ar stöðvar með hliðsjón af reynslu sinni af fiskveiöum á þeim slóðum þar sem þeir þekktu best til. Til þess að auðvelda þessa vinnu skipaði Farmanna- og fiskimanna- samband islands 4 nefndir, sina í hverjum landsfjórðungi. í nefndunum sátu, auk skip- stjóra rannsóknatogaranna, ýmsir skipstjórnarmenn með víðtæka reynslu af fiskveið- um á viðkomandi miðum. Fiskifræðingar staðsettu sinn hluta stöðvanna með tilvilj- anakenndum hætti. Stað- setning stöðva á öllu rann- sóknasvæðinu er loks sýnd á 2. mynd. Eins og sjá má er hér um talsvert víðtæka gagna- söfnun að ræða. Viö gagnasöfnun er notuð botnvarpa af mars gerð. Varpan var stöðluð i samráði viö skipstjóra rannsóknatog- aranna. Hlerareru af Poly-lce gerð, nr. 7,1750 kg að þyngd. Grandarar eru 35 faðmar að lengd, en neðan við 100 fm dýpi er bætt við 10 fm keöju. Höfuðlina er 105 fet. Fótreipi er 180 fet, og vegur 4200 kg, en 1900 kg í sjó. Möskva- stærð þessarar vörpu er eöli- Guðni Þorsteinsson fiskifræðingur. SigfúsA. Schopka fiskifræðingur. 2. mynd. Staðsetning togstööva á öllu rann- sóknasvæðinu, alls 600 stöðvar. VIKINGUR 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.