Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 80

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 80
Stofnmæling 4. mynd. Toghraði, höf- uðlinuhæð vörpunnar og samband milli tog- dýpis og vira i rann- sóknaleiðangri 8.-25. mars1985. 5. mynd. Lengdardreif- ing þorsks, ýsu, ufsa, karfa, steinbits og skrápflúru eftir svæð- um og í heild. 80 VIKINGUR Millj. fiska Millj. fiska 5 25 50 75 I00 Lengdarfl. 5 75 (cm) Millj. fiska Millj. fiska Millj. 5. 4. 5. 4. 3. 5. 3. 2. 5. 2. 1. 5. 1. . 5. 0. STEINBÍTUR Mn_ Millj. 45. 40_ 35. 30. 25. 20_ 15. 10_ 5_ 75 Lengdarflokkar 5 & SKRAPFLURA E_ 25 (cm) sjm. á 483 stöövum af 595. Á 42 stöövum var toglengdin heldur styttri og heldur lengri á 70 stöövum. Nokkur önnur atriöi sem varöa veiöarfæriö eru sýnd á 4. mynd. Toghraði varaö jafn- aöi 3,8 sjm/klst eöa jafn staöli toghraða. Af ýmsum ástæöum (veður, fallstraum- ar) fór toghraöinn allt niöur i 2,9 sjm/klst og allt upp i 4,5 sjm/klst. Lóörétt opnun vörpunnar var mæld meö Scanmar tæki á 319 stöðvum. Meðalhæð höfuölinu reyndist vera 3,1 metri. i langflestum tilvikum mældist hæöin 3,0 metrar. Þessi mæling er þó ekki mjög nákvæm þar sem talsverð hreyfing virtist vera á höfuö- línunni. Á 4. mynd er loks sýnt sam- bandið milli togdýpis og tog- víra. í Ijós kemur að allt niöur i 150 metra dýpi voru notaöir þrefaldir virar miöaö vió dýpi og jafnvel rúmlega þaö. Á meira dýpi voru hinsvegar notaöir tiltölulega minni vírar eöa um þaö bil 2,5 til 3 falt dýpið. Lengdardreifing Lengdardreifing er sýnd sem fjöldi fiska i hverjum 5 cm lengdarflokki á suður- svæði annars vegar og norö- ursvæði hins vegar. Saman- lagður fjöldi á báöum svæö- um sýnir þá fjöldann á öllu rannsóknasvæöinu (5. mynd). Lengdardreifing þorsks sýnir aö meginhluti stofnsins var miðlungsstór fiskur á bil- inu 40—69 cm annarsvegar og smáfiskur 20—29 cm að lengd hinsvegar. Eins og vænta mátti var þorskur á suöursvæöi, hrygningar- svæðinu, mun stærri en fiskur á uppeldisslóð noröursvæöis. Lengdardreifing ýsu ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.