Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 80
Stofnmæling
4. mynd. Toghraði, höf-
uðlinuhæð vörpunnar
og samband milli tog-
dýpis og vira i rann-
sóknaleiðangri 8.-25.
mars1985.
5. mynd. Lengdardreif-
ing þorsks, ýsu, ufsa,
karfa, steinbits og
skrápflúru eftir svæð-
um og í heild.
80 VIKINGUR
Millj. fiska
Millj. fiska
5 25 50 75 I00 Lengdarfl. 5
75 (cm)
Millj. fiska
Millj. fiska
Millj.
5.
4. 5.
4.
3. 5.
3.
2. 5.
2.
1. 5.
1.
. 5.
0.
STEINBÍTUR
Mn_
Millj.
45.
40_
35.
30.
25.
20_
15.
10_
5_
75 Lengdarflokkar 5
&
SKRAPFLURA
E_
25 (cm)
sjm. á 483 stöövum af 595. Á
42 stöövum var toglengdin
heldur styttri og heldur lengri
á 70 stöövum.
Nokkur önnur atriöi sem
varöa veiöarfæriö eru sýnd á
4. mynd. Toghraði varaö jafn-
aöi 3,8 sjm/klst eöa jafn
staöli toghraða. Af ýmsum
ástæöum (veður, fallstraum-
ar) fór toghraöinn allt niöur i
2,9 sjm/klst og allt upp i 4,5
sjm/klst.
Lóörétt opnun vörpunnar
var mæld meö Scanmar tæki
á 319 stöðvum. Meðalhæð
höfuölinu reyndist vera 3,1
metri. i langflestum tilvikum
mældist hæöin 3,0 metrar.
Þessi mæling er þó ekki mjög
nákvæm þar sem talsverð
hreyfing virtist vera á höfuö-
línunni.
Á 4. mynd er loks sýnt sam-
bandið milli togdýpis og tog-
víra. í Ijós kemur að allt niöur i
150 metra dýpi voru notaöir
þrefaldir virar miöaö vió dýpi
og jafnvel rúmlega þaö. Á
meira dýpi voru hinsvegar
notaöir tiltölulega minni vírar
eöa um þaö bil 2,5 til 3 falt
dýpið.
Lengdardreifing
Lengdardreifing er sýnd
sem fjöldi fiska i hverjum 5
cm lengdarflokki á suður-
svæði annars vegar og norö-
ursvæði hins vegar. Saman-
lagður fjöldi á báöum svæö-
um sýnir þá fjöldann á öllu
rannsóknasvæöinu (5.
mynd).
Lengdardreifing þorsks
sýnir aö meginhluti stofnsins
var miðlungsstór fiskur á bil-
inu 40—69 cm annarsvegar
og smáfiskur 20—29 cm að
lengd hinsvegar. Eins og
vænta mátti var þorskur á
suöursvæöi, hrygningar-
svæðinu, mun stærri en fiskur
á uppeldisslóð noröursvæöis.
Lengdardreifing ýsu ein-