Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 6
EmisyriRUT
1
Forsíðumyndin
er úr Ijósmyndasamkeppn-
inni, sem lýkur um áramótin.
Meö þessari forsiöu óskum
viö öllum lesendum gleöi-
legra jóla, gæfuriks komandi
árs og þökkum allt liöiö.
5
Forustugreinina
skrifar Guöjón A. Kristjáns-
son, nýendurkjörinn forseti
FFSÍ, og fjallar um fiskveiöi-
stjórnun.
8
Ég er bara vélstjóri
segir Rannveig Rist í viðtali
sem lllugi Jökulsson átti viö
hanafyrir Vikinginn.
16
Félagsmál
skipa stóran sess i þessu
blaði, og er varla nema eðli-
legt, þar sem þetta er fyrsta
blaö eftir aö þingi FFSÍ lauk.
Viö birtum setningarræöu
forseta, ræöu sjávarútvegs-
ráöherra og skelegga örygg-
ismálaræöu Þorvaldar Axels-
sonar. Nokkrar myndir frá
þinginu skreyta ræöurnar.
37
Háheilög mannblót
er yfirskrift sem viö höfum
valið grein eftir Halldór Lax-
ness, sem viö fengum leyfi til
aö birta. Greinin var skrifuö
fyrir rúmum 40 árum um
öryggismál sjómanna og er
jafngild nú og þá.
41
Nýjungar
eru í umsjón Benedikts Alf-
onssonar aö vanda.
45
Sjómannsefni
heitir Ijóö sem Guðmundur
Ingi Kristjánsson skáld á
Kirkjubóli orti til lesenda
blaðsins og sjómannastétt-
arinnar i heild.
46
Á einni bullu
frá Nuuk til Seyðisfjaröar.
Guöbjartur Gunnarsson
stýrimaöur sendi blaöinu enn
eina skemmtilega mynda-
syrpu og frásögn af ævintýra-
fólki sem hann hitti i Húsavik-
urhöfn, meö bilaða vél.
49
Ljósmyndasam-
keppnin
Nú er hver siöastur aö vinna
sér inn góö verðlaun i þessari
skemmtilegu kepni.
50
Frívaktin
i bláu, dökkbláu og gulu.
52
Ommelettur í öll mál
eða: Þegar ég ákvaö aö
veröa ekki sjómaður. Illugi
Jökulsson segir sjóferöa-
sögu sina og hún er mynd-
skreytt af Haraldi Einarssyni.
60
Verið óhræddir
Hannes Örn Blandon prestur
á Ólafsfiröi segir sögu frá
æsku sinni og blandar hana
kirkjulegum hugleiðingum i
tilefni jóla.
6 VIKINGUR