Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 32
32. þing FFSI
geta tvöföldunar örorkubóta
og stórhækkunar dánarbóta
sjómanna sem lögleiddar
voru meö nýjum siglingalög-
um s.l. vor — auk hækkunar
fæöisdagpeningagreiðslna
en bæöi þessi atriði voru hluti
af þeim aögeröum sem rikis-
stjórnin beitti sér fyrir til
lausnar á kjaradeilunum s.l.
vetur.
Um s.l. áramót hækkaöi al-
mennt fiskverð um 20%.
Kostnaöarhlutur útgeröar
utan skipta var svo lækkaður
i kjölfar kjarasamninga sjó-
manna með lögum frá mars
s.l., um 2%, sem eykur afla-
hlut sjómanna aö sama
skapi. Almennt fiskverö
hækkaöi um 5% frá 1. júni og
aftur um 101/í>% frá 1. október
s.l. Þessar hækkanir duga til
þess aö fiskverð hefur nánast
haldiö i viö launataxta i stór-
um dráttum á þessu ári. Fisk-
verö er nú hærra miðað viö
launataxta en þaö var á árun-
um 1978-1983.
Kjarasamningar sjómanna,
sem gerðir voru í mars s.l., og
aögeröir tengdar þeim, bættu
kjör sjómanna á ýmsa lund.
Mikilvægustu þættir þessara
samninga voru ekki sist þau
réttindamál er ég nefndi hér
aö framan. En marssamning-
arnir bættu einnig kjör sjó-
manna hvaö varðar greidd
laun á þessu ári. Þegar tekið
er tillit til þessa, fiskverös-
breytinga á árinu og bættra
aflabragða viröist sem tekjur
sjómanna sem stunda botn-
fiskveiöar veröi heldur betri
árið 1985 i hlutfall viö tekjur
annarra stétta en þær hafa
verið til jafnaöar siöustu sjö
árin. Þvi má segja aö hlutur
sjómanna hafi farið heldur
batnandi á árinu — ekki sist
ef tekið er tillit til aukinna
rækjuveiöa, frystingar afla
um borö, tekna af gámafiski
og aukinna loönuveiöa.
Lokaorð
Góðirfundarmenn!
Ég vil sérstaklega fagna þvi
starfi sem nú á sér staö i
öryggismálum sjómanna. Þar
verður aldrei of vel unnið, en
ég hygg aö þeim málum hafi
ekki fyrr veriö sinnt af jafn
miklum áhuga.
Ég vil þakka gott samstarf
viö forystumenn Farmanna-
og fiskimannasamband is-
lands á liönum árum. I þeim
samskiptum hefur rikt hrein-
skilni og gagnkvæmt traust
sem ég met mikils og ég
vænti þess aö svo megi áfram
veröa.
Ég óska þinginu velfarnað-
ar i starfi og veit aö hér veröa
margvislegar ákvaröanir
teknar til heilla fyrir sjómenn
og þjóöfélagiö i heild.
Rit Seðlabankans um efnahagsmál:
I ritum Seðlabankansfærð
þú upplýsingar og
greinagerðir um
efnahagsmál.
/ Hagtölum mánaöarins
birtast tölfræðilegar
upplýsingar og greinar.
Economic Statistics
er ensk ársfjórðungsleg
útgáfa með svipuðu efni
og Hagtölur.
I Fjármálatíðindum
birtast greinar um
hagfræði og efnahagsmál
Seðlabanki íslands
Hagfræðideild . P.O. Box 160, 121 ReyKjavík.s:20500.