Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 22
Mynd 7 Verðþróun á nokkrum fisktegundum i verslun- um í Briissel 1979. 1 belgískur franki = 0,77 ísl. kr. þann 4/10 1985. (Eliassen, 1981) 22 VÍKINGUR mun hærra verö en t.d. i Paris. Skötubörö eru þarna jafn- framt helmingi dýrari en t.d. þorskurogýsa. Ofangreind atriöi gefa til kynna, aö fyrir skötutegundir megi fá all þokkalegt verö á mörkuóum i Evrópu. Þeirri spurningu er hinsvegar ósvaraö hér, hversu mikið magn þessir markaðir þola. Veröiö gætu t.d. lækkað veru- lega ef framboöiö ykist. En hvaöa kost eiga íslend- ingar á aö nýta sér tindasköt- una? Tindaskatan við ísland og nýtingarmöguleikar Tindaskatan er, eins og áöur hefur veriö drepið á, al- gengasti brjóskfiskurinn viö ísland, og fæst oft í veiðarfæri landsmanna. Talaö er um, aö magn hennar i hverjum róöri hjá þeim bátum, sem stunda Á nýjum miöum linuveiöar viö Vesturland og Vestfiröi, geti numið V2 — 2 lestum. I þessum tilvikum eru menn ekki sérstaklega aö slægjast eftir tindaskötu og sagt er, aö meö þvi aö leggja oftar á lina botninn (á „drull- una“) megi fá mun meir af henni en ofangreindar tölur gefa til kynna. Þaö er þvi eftir einhverju aö slægjast, ef unnt er aö koma henni i verð. í því skyni aö fræöast örlítið nánar um nýtingareiginleika tindaskötu hér viö land, fóru fram nokkrar mælingar á henni i júli s.L Fengnar voru 37 tindaskötur, sem rækju- báturinn FRÓÐI SH 15 fékk i rækjuvörpuna i Kolluál. Tindasköturnar voru lengdar- mældar og síöan vegnar óslægöar. Þá voru sköturnar baröaöar, böröin vegin af hverri skötu, böröin skrápflett og þá aftur vegin. Helstu nið- urstööur þessara mælinga eru dregnar saman i mynd X5. Mynd 8 má þó ekki taka of hátiðlega, þar eö henni er einungis ætlaö þaö hlutverk aö gera hugmynd um nýting- armöguleika tindaskötunnar. T.d. má eflaust fá ut úr böröun og skrápflettingu mun betri nýtingu en hér er sýnd, ef vant fólk ynni viö þetta. Mynd 8 sýnir þó aö u.þ.b. 50 cm löng skata vegur u.þ.b. 1 kg óslægö. Skrápflett börö af slikri skötu færu í „medi- um“ flokkinn á Billingsgate. Minni skötum yröi hins vegar skipað i „small“ flokkinn. Hvaö nýtingarhlutföllin ann- ars varöar, þá voru böröin óskrápflett venjulega 40—42% af heilarþyngdinni, en skrápflett 35—36%. En, eins og áöur sagöi, yröi þetta hlutfall eflaust mun hærra, ef vant fólk ynni viö þetta. En vikjum nú aö hinum stóra leiöangri Hafrann- sóknastofnunarinnar i vor. Ef gert er ráö fyrir þvi, aö lengd- ardreifing tindaskötuaflans i Mynd 8 Nýtingareiginleikar tindaskötu. Efri hluti myndarinnar sýnir lengdar- dreifingu sýnisins, neðri hlutinn sambandið milli heildarlengdar, heildarþyngdar og þyngdar skrápflettra barða. A = óslægð tinda- skata; B = börðuö skata skrápflett. „SmaU“ táknar þá stærö tinda- skötu sem færi í viðk. flokk á Billingsgate, „Mediurn" þá stærð, sem færi í „medium" flokk á Billingsgate.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.