Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 53
Tónlist Hin tilvitnuni i Paddy er mér meira að skapi: „Vitiðl hver er klárasti gæinn sem komið hefur við sögu rokksins frá upphafi? Það er Paul McCartney“, segir Paddy McAloon, og maður heyrir lika eitthvað Bitlalegt við músik Prefab Sprout. Liklega er það seiðandi gitarslátturinn og viðleitni þeirra fjórmenninga, eða a.m.k. Paddys, til að vera melódiskir. En hvað sem þvi líöur, þá hefur poppmúsik- flóra Breta enn aukizt við það, að klerkarnir í prestaskólan- um í Duram-héraði kenndu Patrick McAloon á gitar. Sið- an tók piltur háskólagráðu i sögu og ensku, sem líklega hefur ekki orðið honum til ógagns i textasmið, sem hon- um fer vel úr hendi, eins og Appetite, hið bráðseiðandi lag.ergottdæmi um. Það væri hægt að halda áfram i marga sentimetra enn að lofsyngja þetta afsprengi Prefab Sprout, Steve McQueen, en heyrn er sögu rikari ... ef þið viljið fá dæmi, biöjið þá um óskalög hjá Rás- unum, t.d. hið frábæra Appetite, eða Faron Young, eða Bonny, eða When love breakes down, eða... Góða og langvarandi skemmtun! A Patreksfjarðar h.f. Aðalstræti 100 Símar 94-1307 -1308 -1309. Starfrækir: Hraðfrystihús Saltfiskverkun Skreiðarverkun Netaverkstæði Gerir út: Sjómenn og fjölskyldur þeirra eru velkomnar til gistingar á CITY-HÓTEL, sem staðsett er í hjarta Reykjavíkur. Þaðan er stutt í verzlanir, leikhús, kvikmyndahús, söfn og ýmsa skemmtistaði. Bjóðum upp á vist- leg 1, 2ja og 3ja manna herbergi öll með síma og flest með baði. Setustofa með litasjónvarpi og veitingabúð. Heitir og kaldir drykkir „snarl“ og kökur allan sólarhringinn. Einstaklega hagstætt vetrarverð fyrir einstaklinga og hópa. CITY-HÓTEL er heimili ferða- mannsins í miðborginni. CITY-HÓTEL býður lægra verð Ránargötu 4a, sími 18650 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.