Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 11
Sjúrðarberg kg 180 P/FJ.F. Kjolbro Klaksvík Enginn... sama verð og Islendingar fyrir fiskinn á mörkuðum t.d. í Bandarikjunum, en hjá okkur kemur það allt til skipta". 4. — Hvernig skiptist þaö? ,,Um það er samið við út- gerðarmenn. Við fáum 27% fyrir áhafnir, aö viðbættu 9,5% orlofi. Þetta skiptist jafnt á áhöfnina, en þar fyrir utan borgar útgerðin yfir- mönnum skipsins viðbót. Heildarútgjöld útgerða til áhafna eru þannig einhvers- staðar i grennd við 38%. Ég skal láta þig fá uppgjör á ein- um túr i sumar, sem sýnir bæði verðið á einstökum teg- undum og skiptinguna“. — Hvernig er ykkar fiskverö ákveöið? „Við höfum nefnd, sem er þannig samansett aö lands- stjórnin velur þrjá meðlimi, við veljum einn, hitt sjómanna- félagið velur einn, frystihúsin velja tvo. Þessir sjö nefndar- menn velja sér formann. Nefndin hefurtvö hlutverk, að ákveða verðið sem frystihús- in borga, eða réttara sagt það verð sem frystihúsin hafa ráö á að borga, og það verð gildir í tvær vikur. Verðið er fundið þannig að útflutningsverðið er lagt til grundvallar. Frá þvi er dregið flutningsgjald, tryggingar, vextir, sölulaun, slóg, laun og launatengd gjöld, salt og um- búðir. Ef viö tökum löngu til dæmis, þá er útflutningsverð á henni kr. 10,28. Þessir frá- dregnu liðir eru samtals um 50% og þá verða eftir kr. 5,14. Fiskvinnslustöövarnar fá kr. 0,80 fyrir sig og þannig fáum við út að þær geti borgað kr. 4,34 fyrir kílóið af löngu. Miðað er við að fisk- Avrokning 11. Túrur. frá 04.06. til 13.06. = 10 dagar viö voru 9 menn. Veitt undir Foroyum. Landað i Klaksvík: 24415 KgT1 Tosk. 1A . Ákr. 6.10 148931.50 510 KgT4 Tosk. AB . Ákr. 4.40 2244.00 6546 KgT2 Tosk. 2A . Ákr. 5.25 34366.50 134 KgT5 Tosk. 2B. . Ákr. 3.10 415.40 12750 KgH1 Hýsa 1A . Ákr. 5.85 74587.50 1296 KgH4 Húsa 1B. . Ákr. 3.10 4017.60 1435 KgLO Longa . . Ákr. 5.00 7175.00 17464 KgU1 Upsi 1A . Ákr. 4.10 71602.40 470 KgU1 Upsi 1A . Ákr. 190 KgST Steinbít . Ákr. 5.00 950.00 934 KgA1 Havt 1 .. . Ákr. 10.00 934.00 924 KgK1 Kalvi 1 .. . Ákr. 8.20 7576.80 998 kgK2 Kalvi 2 .. . Ákr. 16.00 15968.00 262 KgSO Skota . Ákr. 2.65 694.30 280 KgR1 Tunga 1 .. . Ákr. 7.00 1960.00 68608 Kg ísfisk fyri................... 380393.00 Manningineigur27% ..................... 102706.11 Hvormanningarpartur(9)............ 11411.79 Partar: Skipari Martin Vagsheyg 3870 Klakksvik 2 22823.58 + 9.5% Frítiöarlen 1084.12 23907.70 I.Stýrimaður Danjal Kallsoe 3870 Klakksvik 1.5 17117.69 2.Stýrimaður Danjal Johanne sen 1. Meistari Kristain M. Mellemga 2. Meistari Michal Solheyg Kokkur Erling Joensen + kokkaviðbót: Dekkari Palle Poulsen Dekkari Nidlas Akraberg Poul 3800Törshavn 1 11411.79 Dekkari Gunanr Kallsberg 3870 Viðarreiði 1 _________11411.79 135765.67 + 9.5% Frítíðarlonavkr. 91294.32 ................. 8672.96 144438.63 3870 Klakksvík 1.25 14264.74 3870 Klakksvík 1.5 17117.69 3870 Klakksvík 1.25 14264.74 Gjögv 1.25 14264.74 iOdagará 59.30kr. 593.00 14857.74 3870 Klakksvík 1 11411.79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.