Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 17
Á nýjum miðum Mynd 1 Lengdardreifing tindaskötu eftir svæöum viö ísland i mars 1985. Lengdardreifing tindaskötu við ísland (öll svæði saman) í mars 1985. svæöinu (Hoffell SU) en jöfn- ust var dreifingin á NA-A- svæöinu (DrangeySK). Á mynd 3 er sýnd þéttasta útbreiðsla tindaskötunnar viö ísland eins og hún var í mars 1985. Áberandi mest er um hana undan vestanveröu Noröurlandi á 200—400 m dýpi. I grálúöuleiðöngrum Hafrannsóknastofnunarinnar á árunum 1971 —1978 var oft allmikið um tindaskötu á krókana á 300—700 m dýpi undan vestanveröu Noröur- landi og allt austur á sunnan- verö Austurmiö. Voru þetta meðalstórar tindaskötur 40—60 cm og vel hirðanlegar ef áhugi heföi verið fyrir hendi. Athyglisvert var hve lit- iö virtist vera um tindaskötu á SV-svæöinu i mars 1985 en á undanförnum árum hefur viöa orðið vart mikillar mergöar tindaskötu þar i togleiööngr- um Hafrannsóknastofnunar- innar, einkum humarleióöngr- unum, stundum nokkur hundruö i klukkustundar togi. Á þaö ber þó aö lita að hum- arvarpan er sennilega fiskn- ari á tindaskötu en sú varpa sem notuð var i togararallinu. Á nokkrum stööum fengust tindaskötuhrygnur meö pét- ursskip. Ekkert fóstur var far- iö aö myndast i pétursskipun- um. Mynd 3 Aðal „þéttbýlissvæði" tindaskötu við ísland í mars 1985. VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.