Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 46
FÉLAGSMÁL 46 VÍKINGUR Undanþágur til skipstjórnarmanna og vélstjóra á íslenskum skipum Undanþágur frá menntunarkröfum til starfa um borö í skipum í skamman tíma er heimilt aö veita i ákveönum tilvikum, samkvæmt ákvæöum laga um atvinnurétt- indi yfirmanna á skipum nr. 112 og 113 frá 1984, enda sé sýnt aö ekki fáist rétt- indamaöur til starfans. Undanþáguveitingar þessar hafa frá því í júlí 1984 verið í höndum fimm manna nefndar sem skipuð er tveimur fulltrúum útgeröar og tveimur fulltrúum sjómanna og oddamanni skipuöum af samgönguráöuneyti. Á árinu 1984 ákvað samgönguráöherra aö beita sér fyrir því aö reynt yröi til þrautar aö fækka verulega undanþágum til yfirmanna á skipum meö því aö undan- þágumenn yröu hvattir til réttindanáms. Auk þess sem skilyröi fyrir veitingum und- anþágna yröu verulega hert. Frá 1. janúar 1985 hefur nefndin haft aöstööu hjá Siglingamálastofnun ríkisins sem hefur jafnframt séð um skrifstofuhald fyrir nefndina. Veitingar undanþága1985. Á árinu 1985 bárust undan- þágunefnd 1468 umsóknir. Nefndin samþykkti aö veita timaþundiö 1048 undanþágur til starfa en 293 umsóknum var hafnað. 27 umsóknir sem bárust voru til starfa sem ekki þurfti réttindi til og ein um- sókn varafturkölluð. Til samanburðar voru allt árið 1984 veittar1720 undan- þágur. Hefur þvi fjölda undan- þága fækkað um tæplega 40% milli ára. Umsóknir er bárust nefnd- inni árið 1985 voru fyrir alls 1037 menn og skiptast niður á störf á eftirfarandi hátt: I stöðu skipstjóra ........ - — l.stýrimanns ......... - — 2.stýrimanns ......... - — 3. stýrimanns ........ - — yfirvélstjóra......... - — 1,'vélstjóra.......... - — 2. vélstjóra.......... - — 3. vélstjóra.......... - — 4. vélstjóra.......... vélavarðar......... Ekki verður lengur liðið að réttindalausir menn stjórni vélum eða taki þærupp. Þar af samþ. 79 72 215 167 50 29 1 1 151 120 109 89 61 39 8 7 4 1 359 262 1037 787 Á árinu 1985 hafa því alls 787 menn starfað i einhvern tíma samkvæmt undanþágu. Lætur þvi nærri að fækkun þeirra sem starfað hafa samkvæmt undanþágu nemi tæpum 29% á milli ára. Réttindanám undanþágumanna. Þau námskeið til öflunar at- vinnuréttinda sem sett voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.02.1986)
https://timarit.is/issue/290011

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.02.1986)

Aðgerðir: