Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 51
Smásaga Herramadurinn dregur fram feitt seöiaveski og stingursvo vasapeianum afturinn á sig. „Og hvað viltu fá fyrirþessar tværýsur, gamli minn?“ „Þú getur stungiö þessu veski aftur á þig vinur. Ég vil ekki fá fiskinn þorgaöan ípeningum “ svarar trillukarlinn. „Nú?“ segir herramaöurinn hissa. „Og hvernig viltu þá fá helvítis ýsuna borgaöa?“ „Mig hefur alltaf dreymt um aö eiga svona vel- mektugann smóking eins og þú ert í. Ég skal láta þig fá ýsuna efég fæ smókinginn í staöinn. “ „Ertu eitthvaö verri? Hvaö helduröu aö kerlingin segi ef ég kem heim á skyrtunni? Hún veröur alveg snargeggjuö“ segir herramaöurinn og stendur upp af baujunni. Trillan ruggar aöeins undan óstööugum hreyfingum hans. „Ég gæti nú lánaö þér sjóstakkinn minn, vinur“ segir trillukarlinn og nú sýnir þrosiö tvær tennur í efri góm. „Sjóstakk. SJÓSTAKK?" öskrar herramaöur- inn og stappar niöur fæti þannig aö viö liggur aö trillan velti. „Hvaö helduröu aö kerlingin segi efég kem blindfullur af tveggja daga fylleríi í sjóstakk meö tværýsur i hendinni? Hún læturloka mig inni. „Svona rólegur vinur, rólegur. Þú útskýrir bara máliö fyrirhenni." „Útskýra máliö. ÚTSKÝRA? Sjálflýsandi, app- elsínugulan sjóstakk á stærö viö tjald. Ég ætti nú bara ekki annaö eftir“ segir herramaöurinn og sigur aftur niöur á baujuna. Hann dregur pelann aftur fram og sýpur af honum. Ropar. Síöan brosir hann. Brosið breikkar. Og breikkar. „Heyröu þetta er annars ekki svo galin hugmynd, sko ég gæti „Elsku vinur, ekki segja mér hvernig þú ætlar aö útskýra máliö. Ég heföi sennilega ekki gott af því aö heyra þaö“ segir trillukarlinn. Hann hnýtir tvær ýsur á snæri á meöan herramaöurinn skiptir á smókingnum og sjóstakknum. Trillukarlinn röltir rólega heim á leið, glerfinn í smókingnum sínum. Hann dustar ímyndaö ryk af annarri erminni. Hann staönæmist aöeins á útidyratröppunum og viröir spegilmynd sína fyrir sér í útidyraglerinu. Gengur svo inn. „Elskan, elskan ég erkomin heim“ kallarhann í anddyrinu. „Hvernig gekk túrinn?“ er kallaö innan úr stof- unni. „Svona og svona." Gömul kona kemur fram í anddyriö og sér trillu- karlinn. Hún klappar saman höndum og skríkir: „Nei náöiröu einum enn..."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.