Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 19
Þaö er alveg Ijóst aö nóg er af velætri tindaskötu á miö- unum viö ísland ef einhver heföi áhuga á aö hirða hana og koma i verö. En hverjir eru þá möguleikarnir á þvi að nýta hana og fá nægjanlegt verö fyrir hana? Um þaö verö- urfjallað héráeftir. Afli Skv. skýrslum FAO var heildaraflinn í heiminum á hinum ýmsu skötutegundum eftirfarandi (tölurnar eru i lestum): 1976 128115 1977 135556 1978 163102 1979 157664 1980 155367 1981 157443 1982 163872 í NA-Atlantshafi hefur land- aöur afli skötutegunda veriö i kringum 30 þúsund lestir undanfarin ár (tii 1982). Mesta veiðiþjóðin er Frakkar, sem árlega hafa veitt í kring- um 13 þúsund lestir. Þá kem- ur Stóra-Bretland með 7—8 þúsund lestir. Norömenn, irar, Portúgalir, Kanadamenn og Sovétmenn veiða á milli 1 og 2 þúsund lestir á ári. Landað- ur afli islendinga hefir undan- farin ár veriö i kringum 200 lestir á ári og þá aðallega skata (Raja batis). Sú skötutegund, sem mest veiðist i NA-Atlantshafi, er án efa dröfnuskata (Raja clav- ata), þótt slikar upplýsingar komi ekki beint fram af lönd- unarskýrslum. Dröfnuskata kemur helst sem aukaafli i botnvörpur á grunnsævi Norðursjávar og Ermarsunds. Nokkuö af henni er ennfremur veitt á línu og oft kemur hún á handfæri. Tindaskatan er á suöur- mörkum útbreiðslusvæðis sins i sunnanveröum Noröur- sjó. Hún finnst þar helst á djúpu vatni, en er ekki á grunnsævi. Hún er þar af leið- andi ekki mikið veidd á þess- um slóðum. Er noröar dregur, til Noregs, veiðist hún frekar. Enda nýta Norðmenn hana ásamt dröfnuskötu til útflutn- ings. Verkun og markaðsmál Hér á eftir er einkum stuöst viö upplýsingar frá Norö- mönnum, en þar er dröfnu- skata (og tindaskata) unnin til útflutnings á Evrópu. Ekki tókst aö útvega upplýsingar fyrir aöra heimshluta. Skötur eru undanþegnar slægingarákvæðum um borö i fiskiskipum i Noregi. Á mark- aöi i Englandi, Frakklandi og Belgíu t.d. fer dröfnuskatan böröuð, og er þaö gert í vinnslustöðvum i landi. Skat- an er þörðuð á ákveöinn hátt og er því lýst á mynd 4. Aö lokinni þörðun má skera þverþrjóskið. Þaö fer eftir markaðskröfunum hvort Mynd 4 Böröun skötu í Noregi. Byrjaö er i stöðu (1) og skoriö í átt að hala. Síð- an frá (2) í átt að hala, og þá frá (1)—(2). Þá er það sem eftir er af lifr- inni fjarlægt, og siðan skoriö frá (3) og fram, (4) og fram.og að lokum frá (3)—(4). Skötubörð- in eru þá laus, eins og sést á neðri mynd (Pet- ersen, 1980). VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.