Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 23
A nýjum miðum leiöangrinum gefi rétta mynd af stærðardreifingu tinda- skötu við island um þessar mundir, þá eru u.þ.b. 31% stofnsins hæfur til þörðunar í „medium" flokkinn á Billings- gate! Litið færi hins vegar i stærsta flokkinn. Billingsgate markaðurinn er þó ekki sá eini, sem til greina kemur. Vera má, að ekki séu gerðar sömu stærðarkröfur annars staðar, t.d. hjá Frökkum og að þeir borgi betur. Þetta eru atriði, sem þarfnast nánari athugunar. Þess má enn- fremur geta, að lengdardreif- ing sú, sem fékkst i stofn- mælingarleiðangri Hafrann- sóknastofnunarinnar, er varla samnburðarhæf við þá stærðardreifingu tindaskötu, sem fæst á linu. Tindaskata sú, sem á linu fæst, er að lik- indum mun stærri. Lokaorð Hér að framan hefur verið sagt frá rannsóknum á tinda- skötu og siðan gerð smágrein fyrir möguleikum á nýtingu hennar í von um aö það gæti orðið einhverjum hvatning til að reyna. Að endingu fer hér á eftir til gamans uppskrift að tveimur tindasköturéttum. Helstu heimildir Bjarni Sæmundsson. 1926. Fiskarn- ir. Reykjavik, Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar. 1949. Marine Pisces. Zoology of lceland. Cop- enh. and Reykjavik. Bigelow H.B. & W.C. Schroeder. 1953. Sawfishes, Guitarfishes, Skates, Rays. Fishes of the West- ern North Atlantic. Christiansen, Bent. 1976. Norges fisker. Cappelen forlag, Oslo. Eliassen, Steinar. 1981. Marked og priser for bláskjell i Europa. Úr: Bláskjell — Dyrking, produksjon og salg. Hovgaard, P. og P. Jor- anger (Red ). Sogn og Fjordene Distriktshögskole, Skrifter 1981:2. FAO, Rome, 1984.1982 Yearbook of fishery statistics. Vol. 54. Fiskifélag íslands. 1985. Útvegur 1984. Reykjavík. Pedersen, Torbjörn. 1980. Prosesser og produkter í norsk fiskindustri. Bind 1. Universitetsforlaget, Oslo. Wheeler, A. 1969. The Fishes of the British Isles and North-West Europe. Macmillan, London, Mel- bourne and Toronto. 1978. Key to the fishes of Northern Europe. Frederick Warne (Publishers) Ldt. London. Þakkir Áhöfnin á Fróða SH 15 frá Ólafsvík fær bestu þakkir fyrir öflun sýnis. ívari Baldvinssyni, Fiskiðjunni Bylgju Ólafsvík er þakkað fyrir léða aðstöðu við mælingar og starfsfólki hans fyrir aðstoðina. Kristján Davíðs- son, nemi í sjávarútvegsfræðum við Háskólann í Tromsö, fær ennfremur þakkir fyrir veittar upplýsingar. Japönsku I.N.T.I. netin hafa sannað ágæti sitt. Fyrirliggjandi á lager: Þorskanet. Ufsanet Ýsunet. Grásleppunet. ^ón rzÁsbjöznssori Útflutnings- og heildverslun Póstfang: box 286 101 Reykjavík Skrifstofa Grófinni 1,101 Reykjavík simar 11747 & 11748
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.