Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 21
brjóskiö á aö fjarlægjast og hvar (fast viö böröin, eöa skorið i miöju þannig aö stubbarnir fylgi meö viökom- andi böröum). Gæta verður fyllsta hreinlætis svo aö lifur og innyfli fljóti ekki yfir böröin. Norðmenn senda skötu- böröin ýmist fersk eöa fryst, skrápflett eöa óskrápflett á markaðina. Hér á eftir (á myndum 5, 6 og 7) veröa sýnd linurit yfir verðþróun á skötuþörðum á þremur stöö- um i Evrópu, þ.e. enska mark- aðnum (Billingsgate), franska (Paris) og belgiska (Brussel). Billingsgate mark- aðurinn i Lundúnum er einn stærsti markaöurinn í Eng- landi. Þangaö kemur fiskur frá hinum ýmsu löndunar- höfnum í Englandi sem og frá öörum þjóöum og er hann boðinn þar upp. Verðið sem hér á eftir verður gefið upp er verö út af markaðnum. Verðið i Paris og Brussel er hins vegar miöaö viö verö út úr verslunum, og er aö auki byggt á nokkuð gömlum (1979 og 1980) upplýsingum. Af þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, er því miöur ekki unnt að sjá um hvaöa skötu- afurðir er aö ræöa, þ.e. hvort eða hvaða verðmunur er á milli skötubarðanna ferskra eöa frystra, skrápflettra eða óskrápflettra. Til samanburöar viö skötu- böröin er sýnt verö á nokkrum öðrum sjávarafurðum, sem seldar eru á ofangreindum mörkuðum. Mynd 5 sýnir, að verö á stórum skötubörðum slagar hátt upp i verð á þorskflökum. Miölungsstór skötubörö eru ennfremur á allþokkalegu veröi og mun dýrari en ufsa- flök. Verð á skötubörðum lítur út fyrir aö vera hæst aö vor- lagi og í desember. Verö á skötuböröum i A nýium miöum Mynd 5 Billingsgate markaður- inn i Lundúnum. Verð- þróunin á nokkrum fisk- afurðum 1984 og 1985. ,,LARGE“, skötubörð (tvö af hverri skötu) stærri en 3 ibs; „MED- IUM“, skötubörð á milli 1 og 3 Ibs; „SMALL“, skötubörð minni en 1 Ibs (1 lbs = 454g). (Samantekt 1 n.kr. = 5,22 kr. ísl. 4/10 1985. Úr Fiskaren 1984 og 1985.) verslunum I Paris og Brússel viröist ekki vera háö stæröar- flokkum, ef marka má þær heimildir, sem notaðar eru (Eliassen, 1981). I Paris er veröið mun hærra en á Bill- ingsgate, en þaö verður aö hafa í huga, aö Parisarveröiö er verslunarverö, ekki fisk- markaösverð. Þetta getur skýrt muninn aö einhverju leyti sem og þaö aö liklega er búiö aö verka skötuna frekar (t.d. skrápfletta). Þó mun svo oftast vera, að skötubörð séu á nokkuð hærra veröi í Frakk- landi en Englandi. Mynd 6 sýnir verðþróunina i París, árin 1979 og 1980. Athygli vekur, aö þorskur er í lægra veröi en skötubörö, en þetta gæti hafa breyst und- anfarin ár. Linuritið sýnir ennfremur, ógreinilega þó, aö hæsta verð fæst á vorin og i desember. Belgiski markaöurinn virö- ist vera nokkuð sérstakur, ef marka má þær takmörkuöu upplýsingar, sem eiga að gilda fyrir árið 1979. Þetta kemurfram á mynd 7. I Brússel viröast skötubörö i hávegum höfö og fæst þar Mynd 6 Verðþróun nokkurra fiskafurða í verslunum í París 1979 og 1980. 1 franskur franki = 5,10 ísl. kr. 4/10 1985. (Frá Eliassen, 1981). VÍKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.