Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 21
brjóskiö á aö fjarlægjast og
hvar (fast viö böröin, eöa
skorið i miöju þannig aö
stubbarnir fylgi meö viökom-
andi böröum). Gæta verður
fyllsta hreinlætis svo aö lifur
og innyfli fljóti ekki yfir böröin.
Norðmenn senda skötu-
böröin ýmist fersk eöa fryst,
skrápflett eöa óskrápflett á
markaðina. Hér á eftir (á
myndum 5, 6 og 7) veröa
sýnd linurit yfir verðþróun á
skötuþörðum á þremur stöö-
um i Evrópu, þ.e. enska mark-
aðnum (Billingsgate),
franska (Paris) og belgiska
(Brussel). Billingsgate mark-
aðurinn i Lundúnum er einn
stærsti markaöurinn í Eng-
landi. Þangaö kemur fiskur
frá hinum ýmsu löndunar-
höfnum í Englandi sem og frá
öörum þjóöum og er hann
boðinn þar upp. Verðið sem
hér á eftir verður gefið upp er
verö út af markaðnum. Verðið
i Paris og Brussel er hins
vegar miöaö viö verö út úr
verslunum, og er aö auki
byggt á nokkuð gömlum
(1979 og 1980) upplýsingum.
Af þeim upplýsingum, sem
fyrir liggja, er því miöur ekki
unnt að sjá um hvaöa skötu-
afurðir er aö ræöa, þ.e. hvort
eða hvaða verðmunur er á
milli skötubarðanna ferskra
eöa frystra, skrápflettra eða
óskrápflettra.
Til samanburöar viö skötu-
böröin er sýnt verö á nokkrum
öðrum sjávarafurðum, sem
seldar eru á ofangreindum
mörkuðum.
Mynd 5 sýnir, að verö á
stórum skötubörðum slagar
hátt upp i verð á þorskflökum.
Miölungsstór skötubörö eru
ennfremur á allþokkalegu
veröi og mun dýrari en ufsa-
flök. Verð á skötubörðum lítur
út fyrir aö vera hæst aö vor-
lagi og í desember.
Verö á skötuböröum i
A nýium miöum
Mynd 5
Billingsgate markaður-
inn i Lundúnum. Verð-
þróunin á nokkrum fisk-
afurðum 1984 og 1985.
,,LARGE“, skötubörð
(tvö af hverri skötu)
stærri en 3 ibs; „MED-
IUM“, skötubörð á milli
1 og 3 Ibs; „SMALL“,
skötubörð minni en 1
Ibs (1 lbs = 454g).
(Samantekt 1 n.kr. =
5,22 kr. ísl. 4/10 1985.
Úr Fiskaren 1984 og
1985.)
verslunum I Paris og Brússel
viröist ekki vera háö stæröar-
flokkum, ef marka má þær
heimildir, sem notaðar eru
(Eliassen, 1981). I Paris er
veröið mun hærra en á Bill-
ingsgate, en þaö verður aö
hafa í huga, aö Parisarveröiö
er verslunarverö, ekki fisk-
markaösverð. Þetta getur
skýrt muninn aö einhverju
leyti sem og þaö aö liklega er
búiö aö verka skötuna frekar
(t.d. skrápfletta). Þó mun svo
oftast vera, að skötubörð séu
á nokkuð hærra veröi í Frakk-
landi en Englandi.
Mynd 6 sýnir verðþróunina
i París, árin 1979 og 1980.
Athygli vekur, aö þorskur er í
lægra veröi en skötubörö, en
þetta gæti hafa breyst und-
anfarin ár. Linuritið sýnir
ennfremur, ógreinilega þó, aö
hæsta verð fæst á vorin og i
desember.
Belgiski markaöurinn virö-
ist vera nokkuð sérstakur, ef
marka má þær takmörkuöu
upplýsingar, sem eiga að
gilda fyrir árið 1979. Þetta
kemurfram á mynd 7.
I Brússel viröast skötubörö
i hávegum höfö og fæst þar
Mynd 6
Verðþróun nokkurra
fiskafurða í verslunum í
París 1979 og 1980. 1
franskur franki = 5,10
ísl. kr. 4/10 1985. (Frá
Eliassen, 1981).
VÍKINGUR 21